Afmælisárið 2018

 
 
Safnið fagnaði 200 ára afmæli árið 2018 með margvíslegum hætti:
 
1818-2018 Tímanna safn      Fyrirlestraröð í Þjóðarbókhlöðu  

Edda II - Líf guðanna eftir Jón Leifs    Sýning í Þjóðarbókhlöðu 

Tímanna safn Sýning í Þjóðarbókhlöðu
í tilefni af 200 ára afmæli
opnun 18. apríl 
KVEISUSTRENGUR - kjörgripur   Sýning í Safnahúsi 
opnun 7. júní 2018
BÓKVERK - frá skapandi prenti til útgáfu listamanna          Sýning í Safnahúsi 
- opnun 7. júní 2018
CENL þing - Fundur evrópskra landsbókavarða haldinn á Íslandi  4. & 5. júní 2018
BÓKFRÆÐI - NORRÆN FRÆÐI - MENNING - Málþing um Halldór Hermannsson                                                     Í Þjóðarbókhlöðu
11.-12. október 2018                                    
Nýtt merki safnsins  Tekið í notkun 2018