Afmælisárið 2018

 
 
Safnið fagnar 200 ára afmæli árið 2018 með margvíslegum hætti:
 
 
1818-2018 Tímanna safn - Fyrirlestraröð í Þjóðarbókhlöðu 

Edda II - Líf guðanna eftir Jón Leifs - Sýning í Þjóðarbókhlöðu 

Tímanna safn - Sýning í Þjóðarbókhlöðu í tilefni af 200 ára afmæli  - opnun 18. apríl
 
Nýtt merki

Nýr vefur

Kjörgripur í Safnahúsi 

Skapandi útgáfa - Sýning í Safnahúsi

CENL þing - Fundur evrópskra landsbókavarða haldinn á Íslandi
 
Málþing um Halldór Hermannsson - í Þjóðarbókhlöðu
 
Starfsmannaferð - í maí
 
Stórafmælisveisla