Tímanna safn


Dagskrá fyrirlestraraðarinnar:
 
11.janúar 
Guðni Th. Jóhannesson Forseti Íslands 
Skjöl skapa þjóð. Landsbókasafnið og mótun minninga í aldir tvær. 
Sjá upptöku (YouTube) 
                                                                                                                           

1.febrúar 
Erla Hulda Halldórsdóttir Lektor í sagnfræði við Háskóla Íslands 
Sendibréf í safni Páls Pálssonar stúdents.
Sjá upptöku (YouTube)

1.mars 
Bragi Þorgrímur Ólafsson Fagstjóri handritasafns Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns 
Landsbókasafn og ræktun íslenskrar menningar 1818-1888.
Sjá upptöku (YouTube)

5.apríl 
Pétur H. Ármannsson 
Arkitekt og sviðsstjóri hjá Minjastofnun Íslands 
"Veglegasta og vandaðasta steinhús þessa lands" - Safnahúsið frá sjónarhóli íslenskrar húsagerðarsögu.
Sjá upptöku (YouTube)

3.maí 
Einar Sigurðsson fv. landsbókavörður 
Sameining safna og ný bygging.
Sjá upptöku (YouTube)

31.maí 
Rakel Adolphsdóttir 
Sérfræðingur á Kvennasögusafni 
Þjóðararfur hverra? Kvennasögusafn Íslands sem hluti af Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.
Sjá upptöku (YouTube)

6.september 
Bjarki Sveinbjörnsson / Bryndís Vilbergsdóttir 
Fagstjóri hljóð- og myndsafns / sérfræðingur í hljóð- og myndasafni, Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni.
Íslenskur tónlistararfur í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.
Sjá upptökur (YouTube): erindi Bjarka, erindi Bryndísar 

20.september 
Unnar Örn / Rannver H. Hannesson 
Myndlistarmaður / fagstjóri forvörslu og bókbands í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni 
Bókverk í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.
Sjá upptökur (YouTube): erindi Unnars Arnar, erindi Rannvers

4.október 
Örn Hrafnkelsson 
Sviðsstjóri varðveislusviðs og stafrænnar endurgerðar á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni 
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn á stafrænum tímum.
Sjá upptöku (YouTube)

1.nóvember 
Hilma Gunnarsdóttir 
Upplýsingafræðingur í upplýsingaþjónustu og notendafræðslu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns 
Bókasafn 21. aldar – fjársjóður eða fortíðarvandi?
Sjá upptöku (YouTube)

6.desember 
Kristín Svava Tómasdóttir 
Rithöfundur og sagnfræðingur 
Hráefni og sögur.