Markhópatenglar

01.07.2008

Hamingjuóskir með sameiningu

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn óskar Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands til hamingju með sameininguna í dag, 1. júlí, 2008. Við væntum farsæls og öflugs samstarfs við hinn sameinaða háskóla í framtíðinni.

➜ Fréttasafn