Categories: Fréttir
      Date: 15.02.2011
     Title: Námskeið í febrúar

Safnið býður upp á kynningu á ýmsum gagnasöfnum og Tímaritaskrá A-Ö í febrúar. Vinsamlegast kynnið ykkur stundaskrána. Kynningar fara fram í tölvuveri á 3. hæð í Þjóðarbókhlöðu.

Frekari upplýsingar og skráningareyðublað er að finna {cms_selflink page='namskeid' text='hér'}.