Eldri fréttir

04.02.2016

Prufuaðgangur að The Digital Loeb Classical Library

Þann 27. janúar sl. var opnað fyrir 60 daga prufuaðgang að  The Digital Loeb Classical Library http://www.loebclassics.com...

01.02.2016

Íslensk bóksaga - erindi á miðvikudag

Miðvikudaginn 3. febrúar mun Þórunn Sigurðardóttir, sjálfstætt starfandi bókmenntafræðingur, flytja erindið „„Til...

25.01.2016

Ný þjónusta í Þjóðarbókhlöðu!

Þarftu aðstoð við ritgerðaskrif, frágang heimilda, sniðmátið og margt fleira? Komdu þá og spjallaðu við okkur. Við erum í...

19.01.2016

Ritver í Þjóðarbókhlöðu

18. janúar sl. hófst samvinna milli Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Hugvísindasviðs og Menntavísindasviðs Háskóla...

18.01.2016

Netbirtingarréttur þýðinga Íslendingasagna

Mennta- og menningarmálaráðherra, landsbókavörður og fulltrúi Sögu forlags undirrituðu nýlega samning um netbirtingarrétt af...

14.01.2016

Einkaskjöl Jónu Margrétar Tómasdóttur

Nú stendur yfir þjóðarátak um söfnun á skjölum kvenna. Handritasafn Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns,...

18.12.2015

Breytingar á gjaldskrá um áramót

Gjaldskrá safnsins mun taka breytingum um áramótin. Árgjald bókasafnsskírteina verður þó óbreytt og sömuleiðis verð á...

18.12.2015

Samstarfssamningur við Hið íslenska bókmenntafélag

Fimmtudaginn 17. desember var undirritaður samstarfssamningur á milli Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Hins...

04.12.2015

„Vitleysan í henni Önnu Sigurðar!“

5. desember kl. 13-15 i Þjóðarbókhlöðu Jólafundur Kvennasögusafns og Kvenréttindafélags Íslands er helgaður...

30.11.2015

Íslensk bóksaga - erindi

Miðvikudaginn 2. desember mun Kristín Bragadóttir, doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands, halda erindið „Íslenskt...

27.11.2015

Breyting á afgreiðslutíma safnsins

Nú fer prófatími í hönd og þá verður safnið opið lengur helgarnar, 27.-29.nóv., 4.-6.des og 11.-13.des. Föstud....

19.11.2015

Erindi um konkretljóð, dadaisma og útgáfur Medúsu og Smekkleysu

Þriðjudaginn 24. nóvember kl. 12.05 verða flutt tvö erindi um framúrstefnuljóð, prenttilraunir og bókverk á 20. öld í...

18.11.2015

Prufuaðgangur að SPORTDiscus

Prufuaðgangur er nú um stundir að gagnasafninu SPORTDiscus with Full Text sem vísar í og birtir greinar úr um 670 helstu...

16.11.2015

Erindi um framúrstefnuljóð, prenttilraunir og bókverk á 20. öld

Þriðjudaginn 17. nóvember kl. 12.05 verða flutt tvö erindi um framúrstefnuljóð, prenttilraunir og bókverk á 20. öld í...

16.11.2015

Dagur íslenskrar tungu

Fyrir réttum 20 árum ákvað ríkisstjórn Íslands, að tillögu menntamálaráðherra að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur...

1 af 28  > >>