Eldri fréttir

29.09.2015

Springer - kynning

Timon Oefelen, þjónustu- og þróunarstjóri hjá Springer verður með kynningu 29. september kl. 15 -16.30 í fyrirlestarsal...

24.09.2015

"Þann arf vér bestan fengum"

Laugardaginn 26. september 2015 kl. 13 verður opnuð sýning á íslenskum biblíuútgáfum í Þjóðarbókhlöðu. Sýningin er...

21.09.2015

Íslensk bóksaga 2015-2016

Í vetur mun Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn standa að fyrirlestraröðinni Íslensk bóksaga í annað sinn. Markmið...

07.09.2015

Bókasafnsdagurinn 8. september

Kl. 08:30 - ? Okkar geysivinsæla og rómaða gjafahlaðborð með bókum og kannski einhverju öðru. Kl. 11:00-11:30 ...

31.08.2015

Rafbækur í lögfræði

Í september verður prufuaðgangur á háskólanetinu að rafbókum í lögfræði frá  University Press Scholarship Online . Um er...

27.08.2015

Bókagjöf frá Vinafélagi Vestur-Sahara

Í dag afhenti Stefán Pálsson, fyrir hönd Vinafélags Vestur-Sahara,  Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni  bækur að...

06.08.2015

Opið á laugardögum í ágúst!

Frá og með laugardeginum 8. ágúst verður safnið opið á laugardögum kl. 10-14 út ágústmánuð. Eftir það hefst hefðbundinn...

10.07.2015

Spegillinn

Í framhaldi af breytingu á almennum hegningarlögum sem samþykkt var á Alþingi 2. júlí 2015 hefur Landsbókasafn Íslands –...

03.07.2015

Börn skrifa

Fáein handrit og bréf barna eru varðveitt í handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og hafa nú verið sett á...

26.06.2015

Bókagjöf frá taílenska sendiráðinu

Morakot Janemathukorn, fulltrúi taílenska sendiráðsins á Íslandi með aðsetur í Kaupmannahöfn, heimsótti safnið 19. júní...

12.05.2015

„Vér heilsum glaðar framtíðinni“

Laugardaginn 16. maí 2015 verður opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna....

07.05.2015

Handritamenning síðari alda - málþing 9. maí

Málþing 9. maí til kynningar á niðurstöðum rannsókna sem unnar hafa verið innan fjögurra stórra rannsóknaverkefna styrkt af...

07.05.2015

Sumartími hefst á laugardag

Nú er sumarið komið og sumarafgreiðslutími safnsins tekur gildi nú á laugardag. Þá er opið frá 9:00 til 17:00 á virkum dögum...

04.05.2015

Flett ofan af fortíðinni

Miðvikudaginn 6. maí mun Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur flytja erindið „Flett ofan af fortíðinni. Leit að handritum...

29.04.2015

Minni heimsins á safninu þínu?

Landsnefnd Íslands um minni heimsins auglýsir eftir fyrstu tilnefningum til skráningar á Landsskrá Íslands. Tilgangur...

1 af 27  > >>