Eldri fréttir

22.04.2016

Opnun sýningar: Inn á græna skóga

Föstudaginn 22. apríl kl. 16 var opnuð sýning á ljóðum Snorra Hjartarsonar í Þjóðarbókhlöðunni. Hún ber heitið Inn...

20.04.2016

Lengdur afgreiðslutími vegna prófa í HÍ

Vekjum athygli á lengdum afgreiðslutíma safnsins frá og með föstudeginum 22. apríl til og með sunnudags 8. maí nk. vegna...

12.04.2016

Prufuaðgangur að tímaritum og rafbókum frá GeoScienceWorld

Búið er að opna fyrir prufuaðgang á Háskólanetinu að tímaritum http://www.geoscienceworld.org/ og rafbókum...

11.04.2016

IICP Web Archiving Conference 2016

Aðalfundur IIPC (International Internet Preservation Consortium) á vegum Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns er...

01.04.2016

Íslensk bóksaga - erindi

Miðvikudaginn 6. apríl mun Ingibjörg Eyþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum,  flytja erindið „Tvær sálmabækur...

17.03.2016

10. ársfundur Landsaðgangs, 18. mars 2016

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor spjallaði um opinn aðgang út frá sjónarmiði háskólakennara á ársfundi Landsaðgangs að...

04.03.2016

Sveinspróf í bókbandi

Hér á Landsbókasafni tóku þau Haukur Hallsteinsson Bára Steinunn Jónasdóttir og Kristin Søberg Henriksen hluta af...

04.03.2016

Notkun Ebenezers Hendersons á Gamla testamentinu í Ferðabók sinni

Í tengslum við sýningu í safninu í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður erindi í fyrirlestrasal...

02.03.2016

Verkefnavaka HÍ í Þjóðarbókhlöðunni

Verkefnavaka í Háskóla Íslands verður haldin í Þjóðarbókhlöðunni fimmtudaginn 3. mars 2016 kl. 17-22. Ritver...

22.02.2016

Íslensk bóksaga – erindi á miðvikudag

Miðvikudaginn 2. mars mun Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands flytja erindið „Bændur skrifa...

12.02.2016

Gegnir.is í nýjum búningi

Mánudaginn 15. febrúar nk. mun vefurinn gegnir.is verða fluttur yfir í vefinn leitir.is og verður öllum þeim sem fara inn á...

05.02.2016

Nýjar þýðingar íslenskra bókmennta í Íslandssafni

Nýjar þýðingar íslenskra bókmennta eru komnar í Íslandssafn. Höfundar eru m.a. Ragnar Jónsson, Yrsa Sigurðardóttir, Jón...

04.02.2016

Landskerfi í hópi framúrskarandi fyrirtækja

Landskerfi bókasafna hf. eru á lista sem CreditInfo tekur saman yfir framúrskarandi fyrirtæki ársins 2015. 682 fyrirtæki...

04.02.2016

Prufuaðgangur að The Digital Loeb Classical Library

Þann 27. janúar sl. var opnað fyrir 60 daga prufuaðgang að  The Digital Loeb Classical Library http://www.loebclassics.com...

01.02.2016

Íslensk bóksaga - erindi á miðvikudag

Miðvikudaginn 3. febrúar mun Þórunn Sigurðardóttir, sjálfstætt starfandi bókmenntafræðingur, flytja erindið „„Til...

1 af 29  > >>