Categories: Fréttir
      Date: 10.09.2012
     Title: Handbook of Translation Studies

Prufuaðgangur fyrir notendur á háskólanetinu er að ritinu Handbook of Translation Studies og stendur hann til nóvemberloka.

Þar er að finna ýmsan fróðleik um þýðingar og túlkun. Gagnleg rit fyrir fræðimenn, nemendur og kennara í þýðingarfræðum, þýðendur og áhugafólk um tungumál og málvísindi.