Fréttasafn

26/4
2017

Haustið 2016 færðu bræðurnir Guðmundur Andri og Örnólfur Thorssynir Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur að gjöf viðamikið safn föður...

26/4
2017

Dagana 27. og 28. apríl 2017 verður haldin í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni ráðstefna á vegum IFLA, sem eru alþjóðasamtök...

7/4
2017

Hið íslenska bókmenntafélag frumsýndi í fyrirlestrasal safnsins fimmtudaginn 6. apríl myndbandið Svipþyrping – Svipmyndir úr 200...

4/4
2017

Opnaður hefur verið prufuaðgangur á háskólanetinu að ProQuest Ebook Central, sjá...

31/3
2017

Zhang Weidong, sendiherra Kína á Íslandi, flutti lokaerindi fyrirlestraraðarinnar um samskipti Íslands og Kína þriðjudaginn 28....

29/3
2017

Þriðjudaginn 28. mars afhenti Kínversk-íslenska menningarfélagið safninu til varðveislu tvær fundargerðabækur úr fórum félagsins....

28/3
2017

Unnur Guðjónsdóttir afhenti safninu í tengslum við sýninguna Kína-Ísland þrjár bækur um Kína. Um er að ræða eintak af bókinni Kína...

13/3
2017

Verkefnavaka 2017 Þjóðarbókhlaðan fimmtudaginn 16. mars kl. 17:00–22:00 Unnið í verkefnum eina kvöldstund í góðum félagsskap...

6/3
2017

Nú stendur yfir fyrirlestraröð í Þjóðarbókhlöðu sem Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn stendur að ásamt Kínverska...

2/3
2017

Viðurkenning Hagþenkis 2016 var veitt í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 1. mars en hana hlaut Viðar Hreinsson...

22/2
2017

Sunnudaginn 26. febrúar kl. 14 mun Gunnar Marel Hinriksson, sérfræðingur á handritasafni Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni,...

20/2
2017

Í tilefni af aldarminningu Louisu Matthíasdóttur listmálara hefur Kvennasögusafn Íslands sett upp örsýningu í Þjóðarbókhlöðu....

10/2
2017

Af náttúruvísindum á upplýsingaröld Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Af náttúruvísindum á...

6/2
2017

Föstudaginn 3. febrúar voru handrit Ísólfs Pálssonar (1871-1941) afhent Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Ísólfur var...

3/2
2017

Borgarbókasafn Reykjavíkur hefur í samstarfi við Landskerfi bókasafna opnað Rafbókasafnið á...

3/2
2017

Vekjum athygli á tilraunaaðgangi að ýmsum gagnasöfnum frá Ebsco fyrstu þrjá mánuði ársins 2017, aðeins á háskólanetinu. Það skal...

6/1
2017

Samningar hafa náðst um kostaðan landsaðgang að gagnasafninu Scopus og miðast aðgangurinn við IP-tölur íslenskra netveitna og er því...

5/1
2017

Stór hluti af þeim gögnum sem berast handritasafni á hverju ári eru einkaskjalasöfn frá tuttugustu öld. Yfirleitt er um að ræða...

4/1
2017

Málþing haldið í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Þjóðarbókhlöðu 14. janúar kl. 12:30–17:00. Dagskrá:...

9/12
2016

Ný stefna safnsins um opinn aðgang var samþykkt af framkvæmdaráði 28. nóvember síðastliðinn. Safnið gerðist aðili að...

1 af 24  > >>