Kjörgripur mánaðarins

Í hverjum mánuði kynnir varðveislusvið einn af þeim fjölmörgu kjörgripum sem safnið varðveitir.

7/2
2019

Sigurður Skagfield tenór fæddist að Litlu-Seylu í Skagafjarðarsýslu 29. júní 1895. Sigurður stundaði söngnám í Kaupmannahöfn...

3/1
2019

Egill Þórhallason (1734-1789) var trúboði, prestur og aðstoðarprófastur í Grænlandi á árunum 1765-1775. Vísitasíubækur Egils...

3/12
2018

Á Þorláksmessu árið 1974 fóru rauðsokkur um miðbæinn, dreifðu ávarpi, hengdu örþreytta tuskuhúsmóður upp í jólatré í...

1/11
2018

Í Bókbindarasafni sem Félag bókagerðarmanna (nú Grafía) afhenti Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni til varðveislu árið...

2/10
2018

  Þulur Theódóru Thoroddsen (1863 –1954) komu fyrst út árið 1916. Fyrstu þulur Theodóru komu út í Skírni 1914 og fylgdi...

1/9
2018

  Vísnakver Fornólfs kom út 1923. Bókin er gott dæmi um aukið myndmál í útgáfu eftir að prentmyndagerð varð möguleg hér á...

7/8
2018

Guðrún Lárusdóttir (8. janúar 1880 - 20. ágúst 1938) var fædd á Valþjófsstað í Fljótsdal. Hún ólst síðar upp á Kollaleiru í...

2/7
2018

Árið 1903 kom út bókin Íslandsvísur sem Jón Trausti [Guðmundur Magnússon 1873–1918] og Þórarinn B. Þorláksson [1867–1924]...

8/5
2018

Fyrsta ritið sem skráð var í fyrstu aðfangabók safnsins (1820), Fortegnelse de til det Islandske Stifts Bibliotek indkomme...

6/4
2018

Íslands Stiftisbókasafn var stofnað árið 1818. Fyrsta registur yfir safnkost þess var prentað á kostnað Hins íslenzka...

4/3
2018

Jón Leifs (1899-1968) var 17 ára þegar hann hélt til Leipzig í Þýskalandi til að verða tónskáld og hljómsveitarstjóri. Á...

2/2
2018

Lýðveldishátíðin 1994 markaði á vissan hátt kaflaskil í útgáfusögu Smekkleysu. Bragi Ólafsson fékk Eduardo Perez Baca til að...

1/12
2017

Þuríður Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 1927, dóttir Kristínar Norðmann píanókennara og Páls Ísólfssonar tónskálds og...

31/10
2017

Marteinn Lúther – CATECHISMVS Edur. Ehristelegur[!] Lærdomur, Fyrer einfallda Presta og Predikara, Hwsbændur og...

2/10
2017

Sjálfsævisöguna Dægradvöl skrifaði Benedikt Gröndal í lok 19. aldar, á sínum efri árum. Í henni rifjar hann upp viðburðaríka ævi...

4/9
2017

200 ár eru nú frá því fyrst var viðruð hugmynd um stofnun almenns bókasafns á Íslandi. Varðveist hefur bréf frá Friedrich...

1 af 7  > >>