Kjörgripur mánaðarins

Í hverjum mánuði kynnir varðveislusvið einn af þeim fjölmörgu kjörgripum sem safnið varðveitir.

2/1
2018

Jón Jacobson (1860-1925) landsbókavörður samdi í byrjun síðustu aldar minningarrit um aldarsögu Landsbókasafns Íslands 1818-1918,...

1/12
2017

Þuríður Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 1927, dóttir Kristínar Norðmann píanókennara og Páls Ísólfssonar tónskálds og organista....

31/10
2017

Marteinn Lúther – CATECHISMVS Edur. Ehristelegur[!] Lærdomur, Fyrer einfallda Presta og Predikara, Hwsbændur og Vngmenne.   Þann...

2/10
2017

Sjálfsævisöguna Dægradvöl skrifaði Benedikt Gröndal í lok 19. aldar, á sínum efri árum. Í henni rifjar hann upp viðburðaríka ævi...

4/9
2017

200 ár eru nú frá því fyrst var viðruð hugmynd um stofnun almenns bókasafns á Íslandi. Varðveist hefur bréf frá Friedrich...

31/7
2017

Selma Jónsdóttir (22. ágúst 1917 – 5. júlí 1987) var fyrsti Íslendingurinn til að ljúka prófi í listfræði og fyrsta konan sem hlaut...

1/7
2017

Hólmfríður Sigurðardóttir prófastsfrú í Vatnsfirði í Ísafjarðardjúpi fæddist 9. janúar 1617 að Hróarsholti í Flóa og eru því nú...

1/6
2017

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir var vígt 19. júní 1967. Það var reist til þess að vera aðsetur kvennasamtaka í landinu og til að...

2/5
2017

Sigurður Ólafsson var fæddur í Reykjavík 4. desember 1916 og lést 13. júlí 1993. Hann var lengi einn þekktasti söngvari...

4/4
2017

Hallbjörg Bjarnadóttir (1915–1997) söngkona var fædd í Hjallabúð í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi.  Foreldrar hennar voru Geirþrúður...

1/3
2017

Árni Thorlacius (1802-1891) var einn af stofnendum lestrarfélags í Stykkishólmi árið 1841 sem varð Amtsbókasafn eða Bókasafn...

3/2
2017

Kínversk-íslenska menningarfélagið KÍM  var stofnað í Reykjavík 20. október 1953. Samkvæmt lögum félagsins stuðlar það að samskiptum...

2/1
2017

Í handriti frá miðri 19. öld má finna þessa teikningu af „lukkunnar hjóli“. Það sýnir prúðbúna stúlku í miðju hjóli sem fjórir...

1/12
2016

Elsa Sigfúss (1908-1979) er að öllum líkindum sá íslenski tónlistarmaður sem sungið hefur inn á flestar plötur, en staðfest er að um...

3/11
2016

Vefsíður og önnur gögn, sem birt eru eða gerð aðgengileg almenningi á hinum íslenska hluta veraldarvefsins, þ.e. þjóðarléninu .is,...

4/10
2016

Á tímabilinu 1776–1818 voru strendur Íslands mældar og gerðir af þeim uppdrættir sem voru síðar prentaðir. Þó að strandmælingarnar...

1 af 7  > >>