Rafræn söfn

Gagnasöfnin geta verið ýmist í opnum aðgangi, landsaðgangi eða í séráskrift safnsins og Háskóla Íslands. Upplýsingar um tegund aðgangs er að finna við hverja færslu.

Gagnasöfn og tímarit í séráskrift safnsins og Háskóla Íslands eru aðeins aðgengileg í tölvum á háskólanetinu. Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands geta sótt þessi gögn utan háskólanetsins með VPN-tengingu. Leiðbeiningar eru á vef Reiknistofnunar.

Veljið af listanum eftir:

ABI/INFORM Collection

Viðskipti og stjórnun
Gagnasöfn: ABI/INFORM Global, ABI/INFORM Dateline, ABI/INFORM Trade and Industry, ABI/INFORM Archive

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Academic Search Premier

Öll fræðasvið
Tilvísanir í efni 1.000 tímarita 
Heildartextar u.þ.b 4.500 tímarita og þar af 3.700 ritrýndra tímarita
Aðgangur í snjallsíma, sjá neðst á síðu  

Áskrift: Ebsco (Landsaðgangur)
ACM – Digital Library

Tilvísanir í efni fjölda tímarita í tölvunarfræði
Heildartextar útgáfurita Association for Computing Machinery
Spurningar og svör

Áskrift: ACM (Háskólanetið)
Advanced Technologies & Aerospace Database

Tölvunarfræði, hugbúnaður og vélbúnaður, rafeindafræði og fjarskipti, fastefnaeðlisfræði og ofurleiðni, geimvísindi, stjarneðlisfræði, 1962-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Agricola - ProQuest

Landbúnaður,skógrækt, dýralækningar, vatnafræði o.fl.
Bókfræðilegur gagnagrunnur the National Agricultural Library í ProQuest, 1970-.

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
AMS – MathSciNet

Stærðfræði
Tilvísanir og útdrættir í efni fjölda tímarita, bóka o.fl. 
Leiðbeiningar

Áskrift: American Mathematical Society (Háskólanetið)
Anthropological Index Online

Mannfræði
Tilvísanir í efni um 800 tímarita frá 1957-

Áskrift: Opinn aðgangur
AnthroSource

Mannfræði og skyldar greinar
Aðgangur er að heildartexta nema greinum Anthropology News yngri en 10 ára 
Spurningar og svör 

Áskrift: (Háskólanetið)
APS physics
Eðlisfræði
Heildartexti tímarita APS
Áskrift: American Physical Society (Háskólanetið)
Ariadne

Kvenna- og kynjafræði    
Vefur frá þjóðbókasafni Austurríkis
Uppsláttarrit og tilvísanir í efni
Beinn tengill í leitargluggann

Áskrift: Opinn aðgangur
Arkiv for dansk litteratur

Danskar bókmenntir 1100-1920.
Heildartextar u.þ.b. 70 höfunda, 1100-1920.

Áskrift: Opinn aðgangur
ARTbibliographies Modern

Myndlist, ljósmyndun og hönnun frá og með s.h.19.aldar.
Tilvísanir í tímaritsgreinar, útdrættir
Stundum tenglar við heildartexta.

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Artikelbasen

Greinar á ýmsum sviðum frá dönskum söfnum
Tilvísanir í efni tímarita og dagblaða 

Áskrift: Opinn aðgangur
arXiv.org – e-Print archive

Eðlisfræði, stærðfræði, tölvunarfræði, líffræði o.fl. 
Gagnasafn frá Cornell háskóla. 
Heildartextar
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
ASFA: Aquatic Sciences and Fisheries

Vatna-, haf-, líffræði, fiskifræði, veðurfræði o.fl.
Tilvísanir í efni um 5000 tímarita, o.fl., útdrættir, 1971-
Stundum tenglar við heildartexta greina

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Asia Portal

Safngátt um Asíufræði 
Félags- og mannvísindi

Áskrift: Nordic NIAS Council (NNC) (Háskólanetið)
Beygingarlýsingar íslensks nútímamáls

Safn beygingardæma sem birt eru í heild á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Áskrift: Opinn aðgangur
BHA and RILA

Listasaga
Bibliography of the History of Art (BHA) og Répertoire international de la littérature de l'art (RILA)
Efni um myndlist frá Evrópu og Bandaríkjunum gefið út á árunum 1975-2007

Áskrift: Getty Research Institute
Bibliotek.dk

Samskrá yfir útgefið efni í Danmörku
Safngátt danskra bókasafna

Áskrift: Opinn aðgangur
Biological Science Database

Líffræði, líftækni, læknisfræði, dýrafræði 
Gagnagrunnar: Biological Sciences, MEDLINE og TOXLINE
Tímabil: 1946- 

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
BioMedSearch

Líffræðileg læknisfræði
Tilvísanir og heildartextar
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
Bragi – óðfræðivefur

Safn- og rannsóknargrunnur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
bragfræði, bragarhættir, höfundar, ljóð, lausavísur, lög o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
Britannica Online Academic

Alfræðirit
Heildartexti
Leiðbeiningar
Myndband: Britannica's Editorial Process

Áskrift: Britannica (Landsaðgangur)
Britannica School

Alfræðirit - skólaútgáfa
Heildartexti
Leiðbeiningar 
Myndband: Britannica School introduction

Áskrift: Britannica (Landsaðgangur)
Business Source Premier

Viðskiptaupplýsingar, tímaritsgreinar og fyrirtækjaupplýsingar
Heildartextar tímarita

Áskrift: Ebsco (Landsaðgangur)
CERN document server

Heildartextar rita CERN (the European Organization for Nuclear Research, physicists and engineers)
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
CiteSeerX

Scientific Literature Digital Library
Tölvunarfræði og upplýsingafræði
Tilvísanir og stundum tenglar við heildartexta
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
CLASE - Citas Latinoamericanas

Skrá yfir efni í útgefnum tímaritum í Rómönsku Ameríku
Hug- og félagsvísindi

Áskrift: Opinn aðgangur
Communication & Mass Media Complete

Fjölmiðlafræði - þýðingarfræði, táknmálsfræði o.fl.
Tilvísanir í efni tímarita og heildartextar

Áskrift: EBSCO (Háskólanetið)
Compendex (Engineering Village 2)

Verkfræði og skyldar greinar.
Tilvísanir í efni tímarita o.fl., útdrættir, 1970-
Krækjur við heildartexta í öðrum gagnasöfnum
Leiðbeiningar

Áskrift: Elsevier (Landsaðgangur)
CORDIS

Gagnagrunnur um rannsóknir styrktar af Evrópusambandinu.

Áskrift: Opinn aðgangur
CORE

Gagnagrunnur sem veitir aðgang að milljónum greina í opnum aðgangi sem eru í yfir 2000 varðveislusöfnum og rúmlega 6000 tímaritum

Áskrift: Opinn aðgangur
Dansk litteraturhistorisk bibliografi

Danskar bókmenntir
Tilvísanir í bókmenntasögulegt efni, 1967-

Áskrift: Opinn aðgangur
Dansk Nationallitterært Arkiv

Danskar bókmenntir,
Textar í fullri lengd, umfjöllun um höfunda, Saxo, 1500 -

Áskrift: Opinn aðgangur
Dansk Sociologisk Bibliografi 1987-1995

Leit í lista yfir dönsk félagsfræðirit frá 1987-1995.

Áskrift: Opinn aðgangur
DART-Europe E-thesis Portal

Skrá um doktorsritgerðir fjölda evrópskra háskóla.
Heildartextar á pdf.

Áskrift: Opinn aðgangur
Den Danske Forskningsdatabase

Danskar rannsóknir frá 1988-

Áskrift: Opinn aðgangur
DigiZeitschriften

þýsk tímarit í stafrænu formi

Áskrift: Opinn aðgangur
DiVA - Academic Archive On-line

Rannsóknarverkefni, meistara- og doktorsritgerðir frá norrænum háskólum og rannsóknastofnunum
Heildartextar á pdf- formi

Áskrift: Opinn aðgangur
DOAB – Directory of Open Acces Books

Rafrænar og ritrýndar fræðibækur frá mörgum útgefendum

Áskrift: Opinn aðgangur
DOAJ - Directory of Open Access Journals

Rafræn tímarit í opnum aðgangi.

Áskrift: Opinn aðgangur
DOE Information Bridge U.S. Department of Energy

Orkumál - vísindi - tækni
Heildartextar og tilvísanir í rannsóknir- og þróunarskýrslur

Áskrift: Opinn aðgangur
EbscoHost

Gagnasöfn á flestum fræðasviðum
Heildartextar fræðigreina. Hægt að velja ritrýndar fræðigreinar.
Einnig tilvísanir í efni fjölda tímarita
Aðgangur í snjallsíma, sjá neðst á síðu

Áskrift: Ebsco (Landsaðgangur)
EconPapers

Hagfræði, viðskipti, fjármál
Tilvísanir og oftast heildartextar gagna í RePEC (Research Papers in Economics)

Áskrift: Opinn aðgangur
Electronic Journals Library EZB

Tímaritaskrá  sem vísar í rafræn tímarit á öllum fræðasviðum.
Einnig fjöldi gamalla tímarita í stafrænni endurgerð – sum opinn að hluta eða öllu leyti.  

Áskrift: Opinn aðgangur
Emerald Insight – Emerald Management Extra

Stjórnun, bókasafnsfræði og viðskiptafræði
Gagnasafn fjölda tímarita og annarra gagna frá Emerald
Heildartextar 110 tímarita án endurgjalds, 1997

Áskrift: EmeraldInsight (Háskólanetið)
Encyclopedia of Perception

Alfræðirit í sálfræði.

Áskrift: SAGE (Háskólanetið)
Engineering Village 2 með Compendex

Verkfræði og skyldar greinar
Tilvísanir í efni um 5000 tímarita o.fl., oftast útdrættir, 1970-
Tenglar við heildartextafjölda tímarita,1997-
Leiðbeiningar

Áskrift: Elsevier (Landsaðgangur)
Environmental Impact Statements

Frá EPA (U.S. Environmental Protection Agency).
Umhverfismál – umhverfisárhrif
Tilvísanir í opinberar skýrslur, útdrættir, 1985-
Stundum tenglar við heildartexta greina

Áskrift: Opinn aðgangur
EPSGL working papers

Viðskipta- og hagfræði
Heildartextar birtra vísindagreina frá helstu hagfræðiháskólum Evrópu

Áskrift: Opinn aðgangur
ERIC hjá ProQuest

Uppeldis- og kennslufræði, menntamál, bókasafnsfr. o.fl.
Tilvísanir og heildartextar greina frá 1966-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
ERIC hjá EbscoHost

Uppeldis- og kennslufræði, menntamál, bókasafnsfr. o.fl.
Tilvísanir í efni um 980 tímarita o.fl., útdrættir, 1966-
Stundum tenglar við heildartexta greina

Áskrift: Opinn aðgangur
Espacenet

Leitarvél Evrópsku einkaleyfastofunnar.
Einkaleyfi og uppfinningar um allan heim, 1836-

Áskrift: Opinn aðgangur
Espacenet – hjá Einkaleyfastofu

Einkaleyfi og uppfinningar um allan heim, 1836-
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
EULER

Stærðfræði og tölvunarfræði
Notendur þurfa að skrá sig í kerfið - án endurgjalds

Áskrift: Opinn aðgangur
EurLex

Réttarheimildir Evrópusambandsins
Lögfræði – Evrópusambandið
Frumvörp, tilskipanir, reglugerðir, ákvarðanir, dómar, stjórnartíðindi

Áskrift: Opinn aðgangur
European Library

Þjóðbókasöfn í Evrópu
Samleit í skrám nokkurra evrópskra þjóðbókasafna

Áskrift: Opinn aðgangur
European Patent Office

Gagnsöfn evrópsku einkaleyfastofunnar
Tilvísanir í um 45 millj. einkaleyfa hvaðanæva að
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
Eurostat

Tölfræði- og hagtölusafn Evrópusambandsins

Áskrift: Opinn aðgangur
Eurydice

Upplýsingar um menntun í Evrópu

Áskrift: Opinn aðgangur
EUscreen

Evrópskt sjónvarpsefni frá ýmsum tímum 
Yfir 30.000 myndbrot frá tón- og myndsöfnum 20 landa

Áskrift: Opinn aðgangur
Evrópuupplýsingar

Tenglar við ýmis gagnasöfn
Síða frá bókasafni Háskólans í Reykjavík

Áskrift: Opinn aðgangur
Feminae: Medieval Women and Gender Index

Kvenna- og kynjafræði  – miðaldir
Tilvísanir í bækur og tímaritsgreinar

Áskrift: Opinn aðgangur
Ferðamálastofa – gagnabanki

ferðaþjónusta og umhverfismál
ýmsar skýrslur – heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
FonsJuris

Ýmsar lögfræðilegar heimildir
Aðeins aðgengilegt í Lagabókasafni í Lögbergi

Áskrift: (Háskólanetið)
Gagnasafn Morgunblaðsins

Efni Morgunblaðsins, 1986-. Valið efni frá 1986-1994, allt efni 1994-
Öllum opinn nema þrjú síðustu ár.
Heildartextar síðustu þriggja ára í Þjóðarbókhlöðu.

Áskrift: Morgunblaðið (Opinn aðgangur, Landsbókasafn)
Gallica

Stafrænt bókasafn Bibliothèque Nationale de France

Áskrift: Opinn aðgangur
GATT Digital Library

 sjá einnig WTO
Opinber gögn og samningar GATT (General Agreements of Tariffs and Trade)
Heildartextar skjala, 1947-1994

Áskrift: Opinn aðgangur
Gegnir

Samskrá helstu bókasafna á Íslandi.Upplýsingar um bækur, tímarit og önnur gögn safnanna.

Áskrift: Opinn aðgangur
Getty Union List of Artists´ Names

Listir, myndlist
Upplýsingar um 220. 000 listamenn

Áskrift: Opinn aðgangur
Global Open Access Portal

Upplýsingavefur um Opinn aðgang um allan heim

Áskrift: Opinn aðgangur
GreenFILE

Umhverfismál
Tilvísanir í um 300 þús fræðilegar og alþýðlegar greinar
Tenglar við heildartexta fjölda greina

Áskrift: Ebsco (Landsaðgangur)
GRID-Arendal

Útgefið efni og gögn um umhverfismál

Áskrift: Opinn aðgangur
Hagtölusafn Hagstofu Íslands

Íslenskar hagtölur 

Áskrift: Opinn aðgangur
Handrit.is

Samskrá íslenskra handrita með myndum.
Nær yfir handrit varðveitt á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, Stofnunar Árna Magnússonar og Árnasafns í Kaupmannahöfn.

Áskrift: Opinn aðgangur
Hathi-Trust

Rafbókaskrá
upplýsingar um fjölda titla
sumir í opnum aðgangi

Áskrift: Opinn aðgangur
HeinOnline

Gagnasöfn í lögfræði
Law Journal Library - heildartextar fjölda tímarita
English Reports, Full Reports (1220-1867)
Leitarleiðbeiningar 
Kennslumyndband

Áskrift: (Háskólanetið)
Highwire

Safn ritrýndra fræðigreina og tengingar við heildartexta.

Áskrift: Opinn aðgangur
Hirsla varðveislusafn

Heilbrigðisvísindi - íslenskt efni
Varðveislusafn Landspítala – háskólasjúkrahúss
Tilvísanir í skrif starfsmanna Lsh og oft heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
Hæstaréttardómar

Íslenskir hæstaréttardómar
Dómar í fullri lengd kveðnir upp eftir 1. janúar 1999-

Áskrift: Opinn aðgangur
i.paradoxa

Greinasafn um myndlist kvenna, 1996-

Einkum greinar út tímaritinu i.paradoxa

Áskrift: (Háskólanetið)
Idunn.no

Norskt efni – Lögfræði, félagsfræði, hugvísindi, hagfræði.
Tilvísanir í efni fjölmargra norskra tímarita.
Leit öllum opin, heildartextar aðeins á háskólanetinu, 2001-

Áskrift: Idunn (Háskólanetið)
IEEExplore

Tölvunarfræði, fjarskipti, verkfræði og skyldar greinar
Tilvísanir í greinar og skýrslur
Heildartextar fjölmargra rita IEEE og IEE, 1988 -
Leit er öllum opin en heildartextar eru aðeins opnir notendum á háskólanetinu
Leitarleiðbeiningar á ensku
Aðgangur í snjallsíma

Áskrift: IEEE (Háskólanetið)
ILO – Labordoc

International Labour Organization
Útgáfurit – tímarit og skýrslur

Áskrift: Opinn aðgangur
ILO – databases

Ýmis gagnasöfn á vegum International Labour Organization

Áskrift: Opinn aðgangur
Index Deutsch-sprachiger Zeitschriften 1750-1815

Skrá um þýsk tímarit
Veljið fyrst Datenbanken síðan Bibliographien og loks IDZ

Áskrift: Opinn aðgangur
Index translationum

Alþjóðleg skrá um þýðingar
Um 1,3 millj. tilvísanir í fagurbókmenntir og fræðirit, 1979-

Áskrift: Opinn aðgangur
InTech Books

Rafrænar bækur í opnum aðgangi
um 1600 bækur á sviði tækni, vísinda og læknisfræði
og einnig 13 tímarit á sömu sviðum.

Áskrift: Opinn aðgangur
Internet Archive

Fjölþjóðlegir stafrænir textar

Áskrift: alltOpinn aðgangur
Internet Library to Early Journals

Nokkur bresk 18. og 19. aldar tímarit

Áskrift: Opinn aðgangur
Internet Movie Database

Kvikmyndir
Upplýsingar um kvikmyndir, leikara og leikstjóra

Áskrift: Opinn aðgangur
IoP – Institute of Physics

Eðlisfræði og skyldar greinar
Heildartextar 63 tímarita frá upphafi
Leiðbeiningar

Áskrift: IOP (Háskólanetið)
Íslandssaga í greinum

Íslandssaga - uppkast að ritaskrá
Tilvísanir í tímaritsgreinar, bækur o.fl., 1780-

Áskrift: Opinn aðgangur
Íslensk tíðniorðabók

tíðni orðmynda í rituðu nútímamáli. Byggir aðallega á textum í   Morgunblaðinu og íslensku útgáfunni af Wikipediu árið 2005.
Aðrar tíðniorðabækur

Áskrift: Opinn aðgangur
Íslenskur orðasjóður

Orðasafn og textagrunnur úr íslensku nútímamáli
Textar eru af vefsíðum sem Lbs.-Hbs.safnaði haustið 2005

Áskrift: Opinn aðgangur
ÍSLEX

Íslensk-skandinavísk veforðabók
með um 50 þús. íslenskum uppflettiorðum
með þýðingum á dönsku, nýnorsku, norsku bókmáli og sænsku 

Áskrift: Opinn aðgangur
Ísmús Gögn sem varða íslenska menningu fyrr og nú: hljóðrit, ljósmyndir, kvikmyndir, handrit og textaÁskrift: Opinn aðgangur
IZA

Innsbrucker Zeitungsarchiv zur deutsch- und fremdsprachigen Literatur

Áskrift: Opinn aðgangur
Jahresbibliographie Massenkommunikation

Fjölmiðlun 1974-2003 

Áskrift: FjölmiðlafræðiOpinn aðgangur
JCR – Journal Citation Report

Web of Science
Gagnagrunnur sem gefur m.a. upplýsingar um áhrifastuðul, Impact factor, alþjóðlegra vísindatímarita, 2006 -

Áskrift: ISI – Thomson (Landsaðgangur)
JSTOR

Öll fræðasvið
Aðgangur að heildartextum er aðeins í Þjóðarbókhlöðu og á háskólanetinu 
Heildartextar tímarita frá upphafi en ekki frá síðustu 2-7 árum

Áskrift: JSTOR (Háskólanetið)
Karger

Læknisfræði - heilbrigðisvísindi, 2001-

Áskrift: Karger (Landsaðgangur)
Karnovs lovsamling

Danska lagasafnið
aðeins aðgengilegt í bókastofu í Lögbergi

Áskrift: (Háskólanetið)
Kortasafn Landmælinga Íslands

Landfræðilegur gagnagrunnur - Ísland
byggður á gögnum LMÍ

Áskrift: Landmælingar Íslands (Háskólanetið)
Kunsthistorisk bibliografi

Norskt gagnasafn um listir
Tilvísanir í norskt tímaritsreinar, bækur o.fl. 1984-
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
Kvinnsam

Kvenna- og kynjafræði
Tilvísanir í sænskar og alþj. greinar, bækur o.fl., sumt allt frá 1941-

Áskrift: Opinn aðgangur
Labordoc

Gagnasafn ILO – International Labour Organization

Áskrift: Opinn aðgangur
Landbúnaður.is

Landbúnaður - íslenskt efni
Greinasafn - heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
Leitir.is

Sameiginleg leitargátt – Gegnir
Ljósmyndasafn Reykjavíkur o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
Library & Information Science Abstracts (LISA)

Bókasafns- og upplýsingafræði
Tilvísanir í efni yfir 300 tímarita frá um 40 löndum og á 20 tungumálum, 1969-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Libris

Samskrá 200 sænskra bókasafna

Áskrift: Opinn aðgangur
Libris - Specialdatabaser

Sænskt efni
Ritaskrár á ýmsum sérsviðum

Áskrift: Opinn aðgangur
Linguistics and Language Behavior Abstracts

Málvísindi, málfræði, tungumálanotkun
1973-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
List of Newspapers

Tenglar við dagblöð um víða veröld

Áskrift: Opinn aðgangur
LISTA

Bókasafns- og upplýsingafræði
Tilvísanir í efni um 600 tímarita, oftast útdrættir, 1969-

Áskrift: Opinn aðgangur
Literatursiden

Danskar fagurbókmenntir
Umfjallanir um bókmenntir, höfunda o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
Littérature islandaise en traduction française

Íslenskar bókmenntir á frönsku
Tilvísanir og umfjallanir um bókmenntir og höfunda

Áskrift: Opinn aðgangur
Lokaritgerðir í sagnfræði

Sagnfræði
Tilvísanir í 900 lokaritgerðir við sagnfræðiskor H.Í., 1952-2010

Áskrift: Opinn aðgangur
Lovdata

Norsk lög og lagaheimildir

Áskrift: Opinn aðgangur
Lovdata Pro

Norsk lög og lagaheimildir
Aðgangur að heildartextum – aðgangsorð
Aðgangsorð og leiðbeiningar í Lögbergi

Áskrift: Lagadeild (Háskólanetið)
Magportal

Ýmis efnissvið
Tenglar við heildartexta greina úr fjölda gjaldfrjálsra raftímarita

Áskrift: Opinn aðgangur
Málið

Vefgátt fyrir gagnasöfn Árnastofnunar

Áskrift: Opinn aðgangur
MasterFile Premier

Öll fræðasvið

Áskrift: EbscoHost (Landsaðgangur)
Materials Science & Engineering Database

Efnisfræði, öll svið.
Iðnaðar- og viðskiptaupplýsingar, reglugerðir, 1965-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
MathSciNet

Stærðfræði – American Mathematical Society
Tilvísanir í efni um 1700 tímarita, bóka, o.fl., útdrættir, 1940-
Oft krækjur við heildartexta án endurgjalds 

Áskrift: AMS (Háskólanetið)
MathSciNet

Aðgangur hjá EbscoHost
Stærðfræði - gagnasafn American Mathematical Society 
Tilvísanir og oft krækjur við heildartexta

Áskrift: stærðfræði, eðlisfræði, tölvunarfræði, tölfræði (Háskólanetið)
Mediestream

Danskir fjölmiðlar – blöð, tímarit o.fl.
stafræn endurgerð, valið efni síðustu 350 ára
veljið t.d. "aviser" á upphafssíðu

Áskrift: Opinn aðgangur
Medline - Ovid, 1946

Heilbrigðisvísindi, öll svið
Tilvísanir í greinar úr um 4000 tímaritum, útdrættir, 1946-

Áskrift: Ovid (Landsaðgangur)
Medline - ProQuest

Heilbrigðisvísindi, öll svið, 1946-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Medline - PubMed

Heilbrigðisvísindi, öll svið
Tilvísanir í greinar úr um 4000 tímaritum, útdrættir 1966-
Hægt að panta einstakar greinar gegn greiðslu

Áskrift: Opinn aðgangur
Miðstöð Evrópuupplýsinga

Evrópuupplýsingar - European Documentation Centre
Vefur á vegum Háskólans í Reykjavík
Upplýsinganet Evrópusambandsins-
Opinberar útgáfur og skjöl Evrópusambandsins - heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
Miðstöð munnlegrar sögu

Safn og rannsókna- og fræðslustofnun á sviði munnlegrar sögu

Áskrift: Opinn aðgangur
MLA International Bibliography

Bókmenntir, tungumál, þjóðfræði o.fl.
Tilvísanir efni um 4000 tímarita, 1926-

Áskrift: ProQuest (Háskólanetið)
MOA– Making of America

Stafræn endurgerð bóka og tímarita frá 19. öld um sögu og þróun Ameríku 

Áskrift: Opinn aðgangur
Morgunblaðið – greinasafn 1986

- Efni Morgunblaðsins, 1986-
Valið efni frá 1986-1994, allt efni 1994-
Aðgangur: Öllum opinn nema síðustu 3 ár
Heildartextar síðustu 3 ára eru án endurgjalds í Þjóðarbókhlöðu
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
NARCIS

Hollenskur rannsóknagagnagrunnur sem vísar í fjöldan allan af rannsóknum í varðveislusöfnin hollenskra háskóla og rannsóknastofnana.

Áskrift: Opinn aðgangur
Nasjonalbibliotekets katalogtjeneste

Norsk gagnasöfn
Ýmis sérhæfð gagnasöfn um norska útgáfu

Áskrift: Opinn aðgangur
National Agricultural Library

(Agricola) Landbúnaður, skógrækt, dýralækningar, vatnafræði o.fl.
Tilvísanir í efni 900 tímarita, bækur o.fl., útdrættir, stundum heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
National Library of Medicine – Gateway

Heilbrigðisvísindi - vefgátt
Medline/Pubmed, tilvísanir og útdrættir

Áskrift: Opinn aðgangur
NATO Science Series – IOS E-book Press

Ýmis útgáfurit NATO í opnum aðgangi

Áskrift: Opinn aðgangur
NCOM – 1975-2006

Nordiska forskningspublikationer
Fjölmiðlun - efni frá Norðurlöndunum, 1975- 2006  
Tilvísanir í norrænt efni

Áskrift: Opinn aðgangur
NCOM - 2006-

Fjölmiðlun - efni frá Norðurlöndunum, 2006- 

Áskrift: Opinn aðgangur
NCPI: Entrez -Life Sciences Search Engine National center for biotechnology informationÁskrift: Opinn aðgangur
New York Times – Archives

leit í New York Times, 1851-  er öllum opin
hægt að kaupa einstakar greinar

Áskrift: Opinn aðgangur
NewspaperARCHIVE

Efni fjölda bandarískra dagblaða, 1759-
Gjaldfrjáls leit, hægt að kaupa greinar
Nokkrir efnisflokkar eru án endurgjalds
Efni 1759-1977 er án endurgjalds í Access NewspaperARCHIVE

Áskrift: Opinn aðgangur
NIAS-Link

(Nordic Institute of Asian Studies) Austur-Asíufræði o.fl.
Fjöldi heildartexta blaða og tímarita

Áskrift: NIAS (Háskólanetið)
NLM Gateway - National Library of Medicine

Heilbrigðisísindi - vefgátt
Medline/Pubmed, tilvísanir og útdrættir

Áskrift: Opinn aðgangur
NORART

Norskt efni á ýmsum sviðum
Tilvísanir í norskar tímaritsgreinar

Áskrift: Opinn aðgangur
Norden

Gagnagrunnur Norrænu ráðherranefndarinnar

Áskrift: Opinn aðgangur
Nordic Archaeological Abstracts

Fornleifafræði
Vísar í efni norrænna tímarita, 1995- 

Áskrift: Aðgangsorð (Landsbókasafn)
NORDICOM – Nordisk Informationscenter för Medie- och Kommunikationsforskning

Vefsetur Nordisk Informationscenter för Medie- och Kommunikationsforskning
Fjölmiðlun - efni frá Norðurlöndunum  
Upplýsingar um fjölmiðlafólk o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
Nordisk BDI Index

Bókasafns- og upplýsingafræði
Tilvísanir í norrænt efni 1979 

Áskrift: Opinn aðgangur
Nordisk kvinnolitteraturhistoira på nätet

Norrænar kvennabókmenntir

Áskrift: Opinn aðgangur
NOSP

Tímarit
Samskrá um tímarit í norrænum bókasöfnum

Áskrift: Opinn aðgangur
NOU

Norges offentlige utredninger
Norskt stjórnarprent
Efnisyfirlit 1985- , Heildartextar 1994-

Áskrift: Opinn aðgangur
NOVA – Norwegian Social Research

Norskar  rannsóknarskýrslur í félagsvísindum

Áskrift: Opinn aðgangur
NTIS –National Technical Service Product Search

Bandaríkin – Opinberar skýrslur á ýmsum sviðum
Leit án endurgjalds og stundum heildartextar.

Áskrift: Opinn aðgangur
NUMDAM

Stærðfræði
Heildartextar 60 franskra tímarita
Frá upphafi en með 2-5 ára aðgangstöf.

Áskrift: Opinn aðgangur
OAISter

Leitar samtímis í fjölda varðveislusafna um rafræn gögn í opnum aðgangi
Tímaritsgreinar, ritgerðir, skýrslur o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
OAPEN Online Library

Hug- og félagsvísindi - opinn aðgangur að ýmsum gögnum

Áskrift: Opinn aðgangur
OATD - Open Access Thesis and Dissertations

Varðveislusafn. Meistara- og doktorsritgerðir

Áskrift: Opinn aðgangur
Oceanic Abstracts

Haffræði, sjávar- og vatnalíffræði, fiskifræði o.fl., 1981-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
ODLIS – Online Dictionary for Library and Information Science

Online Dictionary for Library and Information Science

Áskrift: Opinn aðgangur
OECD iLibrary

Efnahagsmál, hagtölur o.fl.
Tilvísanir og heildartextar útgáfurita OECD, 1998-
Leit öllum opin, heildartextar aðeins á háskólanetinu

Áskrift: OECD (Háskólanetið)
Online Articles & Bibliographies about Sociology of Religion

Greinasafn um félagsfræði trúarbragða.
Heildartextar.

Áskrift: Opinn aðgangur
Open Library

Opinn aðgangur að fjölda rafrænna bóka 

Áskrift: Opinn aðgangur
OpenAIRE

Leitargátt fyrir fjölmörg varðveislusöfn
Opinn aðgangur að rannsóknarskýrslum og ritgerðum 

Áskrift: Opinn aðgangur
OpenDOAR Search

Skrá um varðveislusöfn í opnum aðgangi
Lokaverkefni, greinar og rannsóknarskýrslur 
Spurningar og svör

Áskrift: Opinn aðgangur
OpenGrey - Europe

Vísindaefni sem erfitt er að finna s.s. rannsóknarskýrslur, doktorsritgerðir, ráðstefnurit o.fl. á öllum fræðasviðum.

Áskrift: Opinn aðgangur
OpenStax Books Opnar rafbækur - framhaldsskólastig
Áskrift: Opinn aðgangur
OpenThesis

Tilvísanir í meistara- og doktorsverkefni

Áskrift: Opinn aðgangur
Opin vísindi
Stafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar og efni í opnum aðgangi á vegum íslenskra háskóla og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns
Áskrift: Opinn aðgangur
OVID

Heilbrigðis- og félagsvísindi
Ýmis gagnasöfn 

Áskrift: Ovid (Háskólanetið)
Oxford Music Online

eldra heiti Grove Music Online
Tónlist - alfræði um allar tónlistartegundir
Heildartexti Grove´s Dictionary of Music, 20 bindi, o.fl. -
Spurniningar og svör

Áskrift: Oxford (Háskólanetið)
Oxford Dictionary of the Middle Ages

Uppsláttarrit um miðaldarfræði
Einnig til í prentaðri útgáfu

Áskrift: (Háskólanetið)
Palgrave Dictionary of Economics

Uppsláttarrit um hagfræði og viðskiptafræði.

Áskrift: Palgrave (Háskólanetið)
PEDRO

Physiotherapy Evidence Database
Sjúkraþjálfun
Tilvísanir, útdrættir og oft heildartextar, alþjóðlegt efni

Áskrift: Opinn aðgangur
Persée

Um 100 frönsk tímarit í hug- og félagsvísindum
Heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
Perseus Digital Library

Grísk - rómversk menning, saga og bókmenntir 
Heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
Philosopher´s Index

Heimspeki og skyldar greinar
Tilvísanir í efni fjölda rita, oft útdrættir, 1940-

Áskrift: ProQuest (Háskólanetið)
Popline

Fjölskyldu- og heilbrigðismál

Áskrift: Opinn aðgangur
Project Gutenberg

Meira en milljón rafbækur án endurgjalds.

Áskrift: Opinn aðgangur
Project Runeberg

Fjöldi norrænna texta án endurgjalds.

Áskrift: Opinn aðgangur
PROLA

Physical Review Online Archive
Eðlisfræði – tímarit American Physical Society
Heildartextar 22 tímarita APS, 1893-

Áskrift: APS (Háskólanetið)
ProQuest

Gagnasöfn á öllum fræðasviðum.
Krækjur í heildartexta í öðrum gagnasöfnum.

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
PsycARTICLES

Sálfræði og skyldar greinar.
Heildartextar 72 tímarita American Psychological Association.
Hægt er að takmarka leit við þau í PsycInfo

Áskrift: Ovid (Háskólanetið)
PubChem

lífeðlisfræði - ýmis gagnasöfn

Áskrift: Opinn aðgangur
PubMed - Medline

Heilbrigðisvísindi, öll svið
Tilvísanir í greinar úr um 4000 tímaritum, útdrættir 1966-
Stundum tenglar við heildartexta
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
PubMed Central

Heilbrigðisvísindi, öll svið
Heildartextar 1.1 millj. greina úr 340 tímaritum í opnum aðgangi

Áskrift: Opinn aðgangur
Questia

World's largest online library
Öll fræðasvið - Rafrænt bókasafn
Tilvísanir í rafrænar bækur og tímaritsgreinar
Leit er öllum opin. Hægt að kaupa gögnin

Áskrift: Opinn aðgangur
RAMBI: Index of Articles on Jewish Studies

Tilvísanasafn frá Jewish National and University Library.
Stundum tengt við heildartexta.

Áskrift: Opinn aðgangur
Regional Business Review

Viðskipti
Heildartextar 75 bandarískra blaða ofl.
Mismunandi upphafsár

Áskrift: EbscoHost (Landsaðgangur)
Regjeringen.no

Upplýsingavefur norsku ríkistjórnarinnar
Útgáfurit – Norskt stjórnarprent, Norges offentlige utredninger o.fl.
Efnisyfirlit 1985- , Heildartextar1994

Áskrift:
Religion Online

Heildartextar yfir 6000 greina um trúarbrögð.

Áskrift: Opinn aðgangur
Répertoire Bibliographique de la Philosophie

Heimspeki
Tilvísanir í bækur og tímarit, 1998-

Áskrift: Peeters (Háskólanetið)
Retsinformation

Lögfræði
Dönsk lög og lagaheimildir, 1980-
Tilvísanir og textar í fullri lengd

Áskrift: Opinn aðgangur
Revues.org

Franskt efni í hug- og félagsvísindum.

Áskrift: Opinn aðgangur
RIBA – British Architectural Library Catalogue

Arkitektúr
Tilvísanir í tímaritsgreinar, bækur, teikningar o.fl., 1980-

Áskrift: Opinn aðgangur
RISM - Online Catalogue of Musical Sources

Samskrá um tónlistarefni

Áskrift: Opinn aðgangur
Royal Society Publishing

Leit í útgáfuritum The Royal Society
Opinn aðgangur að fjölda rita

Áskrift: Opinn aðgangur
S-Wopec

Scandinavian Working Papers in Economics

Áskrift: Opinn aðgangur
Sage Journals Online

Samfélagsgreinar, hug- og heilbrigðisvísindi
Heildartextar 640 útgáfurita Sage opnir, 1997-
Kennslumyndbönd á Youtube

Áskrift: Sage (Landsaðgangur)
SAGE Research Methods

Öll fræðasvið
Leiðbeiningar og efni fyrir rannsóknir á öllum stigum

Áskrift: (Háskólanetið)
Sagnakort Suður-Þingeyjarsýslu

Byggð, sögur og hljóðupptökur
ýmsar heimildir um lífið á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar.

Áskrift: Opinn aðgangur
SAP – Scientific and Academic Publishing

aðgangur að 120 tímaritum í opnum aðgangi
rástefnurit o.fl. 

Áskrift: Opinn aðgangur
SciDoc
Vísindagreinar í opnum aðgangi
Áskrift: Opinn aðgangur
Science Citation Index - Web of Science

Raunvísindi, læknisfræði, verkfræði
Tilvísanir í efni um 5700 tímarita, 1970-, útdrættir, 1991-

Áskrift: ISI - Thomson (Landsaðgangur)
Science Links Japan

Japanskt efni – öll fræðasvið
Tilvísanir í tímaritsgreinar o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
Science.gov

Öll fræðasvið – gögn 30 bandarískra stofnana
Valið efni úr gagnasöfnum opinberra stofnana
Tilvísanir í efni – oft tenglar við heildartexta

Áskrift: Opinn aðgangur
ScienceDirect – Elsevier

Öll fræðasvið – einkum tækni, læknisfræði og raunvísindi.
Heildartextar 2640 tímarit Elsevier, AP ofl., opnir 1997-, 2001-
Leiðbeiningar

Áskrift: ScienceDirect (Landsaðgangur)
Scitation – SpinWeb

Verkfræði og raungreinar
Tímarit frá ASME o.fl. útgefendum í stafrófsröð
Heildartextar tímarita ASME, 2000 -

Áskrift: Scitation (Landsaðgangur)
SciTech Premium Collection

Gagnasöfn í raunvísindum, verk- og tæknifræði

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Scopus

Öll fræðasvið
Tilvísanir í efni úr meira en 21 þúsund ritrýndra vísinda og fræðirita auk rafbóka og ráðstefnurita, 1970-
Leiðbeiningar
Athugasemd:
Mælt er með því að notuð sé útgáfa 11 af Explorer vafranum. 
Vafrarnir Chrome og Firefox virka ekki þegar smellt er á Download en sækja má greinar með því að smella á View at Publisher.

Áskrift: (Landsaðgangur)
SearchEuropa

Evrópuefni - leitarvél

Áskrift: Opinn aðgangur
SignWiki

Íslenskt táknmál  – örnámskeið, orðabók í táknmáli o.fl.
Hægt er að opna í hefðbundnum tölvum, snjallsímum og ipad.

Áskrift: Opinn aðgangur
Skemman

Gagnasafn sem hýsir lokaverkefni nemenda frá Háskólanum á Akureyri, Háskólanum á Bifröst, Listaháskóla Íslands, Háskóla Íslands sem og rannsóknarit starfsmanna skólanna

Áskrift: Opinn aðgangur
Snara
Veforðabækur
Áskrift: (Háskólanetið)
Social Science Premium Collection

Veitir aðgang að gagnasöfnum í félagsvísindum

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Social Sciences Citation Index - Web of Science

Samfélagsfræði
Tilvísanir í efni 1725 tímarita, 1970 -

Áskrift: ISI -Thomson (Landsaðgangur)
Social Sciences in Forestry Bibliography

Skógrækt
Tilvísanir í tímaritsgreinar, 1985-

Áskrift: Opinn aðgangur
Social Services Abstracts

Félagsráðgjöf og samfélagsfræði
Tilvísanir í efni tímarita o.fl., oftast útdrættir, 1979-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Sociological Abstracts

Samfélagsfræði
Tilvísanir í efni um tímarita o.fl., oftast útdrættir, 1952-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Söguslóðir

Sagnfræði - íslenskt efni
Vefsetur - gögn um íslenska sögu og sagnfræði

Áskrift: Opinn aðgangur
SOU -Statens offentliga utredningar

Skýrslur og önnur rit sænsku ráðuneytanna

Áskrift: Opinn aðgangur
Sourcebook of criminal justice statistics

Lögfræði - afbrotafræði1998-

Áskrift: Opinn aðgangur
SpinWeb - Searchable Physics Information Notices

Eðlisfræði, stjörnufræði, verkfræði .
Tilvísanir í 100 helstu tímarit þessara greina,

Áskrift: Opinn aðgangur
SpringerLink

Einkum raunvísindi, tækni og læknisfræði.
Heildartextar 1590 tímarita Springer, Kluwer ofl. opnir, 1995-

Áskrift: Springer (Landsaðgangur)
SpringerLink – e-books

rafbækur hjá Springer í pdf sniði

Um 7000 bækur /bókakaflar

Áskrift: (Landsaðgangur)
SpringerReference

Uppsláttarrit á ýmsum fræðasviðum.
  

Áskrift: (Landsaðgangur)
SveMed

Heilbrigðisvísindi - sænskt og norrænt efni
Tilvísanir í 100 fræðileg- og alþýðleg tímarit, 1977-

Áskrift: Opinn aðgangur
Svensk historisk bibliografi

Sagnfræði - sænskt efni
Tilvísanir í bækur og tímaritsgreinar

Áskrift: Opinn aðgangur
Svensk konstvetenskablig bibliografi

Listasaga - sænskt efni
Tilvísanir í bækur og tímaritsgreinar

Áskrift: Opinn aðgangur
Svensk litteraturvetenskaplig bibliografi

Sænskar bókmenntir
Tilvísanir í skrif um sænskar bókmenntir, 1993-

Áskrift: Opinn aðgangur
Svensk musikförteckning

Tónlist - sænskt efni
Tilvísanir í bækur, tímaritsgreinar o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
Svensk musikhistorisk bibliografi

Tónlistarsaga - sænskt efni
Tilvísanir í bækur og tímaritsgreinar

Áskrift: Opinn aðgangur
Svensk samisk bibliografi

Samar – menning og bókmenntir, sænskt efni
Tilvísanir í bækur og tímaritsgreinar

Áskrift: Opinn aðgangur
Teacher Reference Centre –TRC

Kennslu- og menntamál
Vísar í efni 260 tímarita

Áskrift: Opinn aðgangur
Theologische Literaturzeitung

Trúarbrögð
Opið að hluta - aðgangsorð fæst í Þjóðarbókhlöðu
Efnisyfirlit 1996 -, umsagnir, heildartextar fræðigreina

Áskrift: Opinn aðgangur
Tímarit.is

Blöð og tímarit frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi
Heildartextar í stafrænu formi. Hægt að fletta síðu fyrir síðu

Áskrift: Opinn aðgangur
Tölvuorðasafn

Tölvuorðasafn orðanefndar Skýrslutæknifélags Íslands.
Íslensk og ensk heiti ásamt skilgreiningum og öðru skýringarefni á rösklega 6800 hugtökum.

Áskrift: Opinn aðgangur
Tónverkamiðstöð

öll skráð verk ITM
nótnadæmi með mörgum verkanna

Áskrift: Opinn aðgangur
TOXLINE - NLM

Tilvísanir í fjölda tímarita og skýrslur, útdrættir, 1994-

Áskrift: Opinn aðgangur
TOXNET - NLM

Eiturefnafræði - ýmis gagnasöfn
Tilvísanir í margs konar efni

Áskrift: Opinn aðgangur
TRC–Teacher Reference Centre

Kennslu- og menntamál
Vísar í efni 260 tímarita

Áskrift: Opinn aðgangur
UN Official Document System Search

Opinber gögn frá Sameinuðu þjóðunum
Hluti gagna allt frá 1946-

Áskrift: Opinn aðgangur
UN Treaty Collection - online

Samningar Sameinuðu þjóðanna
Heildartextar 40 þús. samninga á frummáli, ensku og frönsku

Áskrift: UN (Landsbókasafn)
UNBISnet – UN Bibliographic Information System

Upplýsingakerfi Sameinuðu þjóðanna
Oft heildartextar - 1979-

Áskrift: Opinn aðgangur
UNdata

Gagnasöfn um einstök málefni aðildarlanda Sameinuðu þjóðanna
Heildartextar - tölfræðigögn

Áskrift: Opinn aðgangur
UNECE Statistics Database

United Nations Economic Commission for Europe
Tölfræðiupplýsingar Sameinuðu þjóðanna
Heildartextar - tölfræðigögn

Áskrift: Opinn aðgangur
UNESCO Database of National Cultural Heritage Law

Lög aðildarlanda UNESCO um verndun menningarminja
nánari upplýsingar  um efni gagnagrunnsins

Áskrift: Opinn aðgangur
Union List of Artists Names

Upplýsingar um 220 þús. Listamenn

Áskrift: Opinn aðgangur
University Press Scholarship Online

Lögfræði – 1400 rafrænar bækur frá 10 háskólaútgáfum
Veljið -law- til að fá lista yfir lögfræðibækur.
Fyrir þjrá notendur samtímis.

Áskrift: (Háskólanetið)
Úrskurðir og álit

Úrskurðir og álit auk úrskurða kærunefnda og dóma Félagsdóms.

Áskrift: Opinn aðgangur
USPTO – US Patent Office

Skrá og upplýsingar um bandarísk einkaleyfi

Áskrift: Ei Engineering Village (Háskólanetið)
Verzeichnis lieferbarer Bücher

Skrá um fáanlegar bækur o.fl., einkum á þýsku
Upplýsingar m.a. um titla, verð og útgefendur

Áskrift: Opinn aðgangur
Virtual Library 'Ivan Shismanov'

Búlgarskar bókmenntir – enskar og þýskar þýðingar
Heildartextar – krefst innskráningar

Áskrift: Opinn aðgangur
Web of Science

Gagnasöfnin SCI, SSCI og A&HCI
Raunvísindi, félagsvísindi og hugvísindi
Tilvísanir í efni um 8600 tímarita, 1970-
Sýnikennsla á netinu

Áskrift: (Landsaðgangur)
Westlaw UK

Lögfræði -lög, reglugerðir, bækur, alfræði o.fl.
Leiðbeiningar og kennsla – User guide

Áskrift: (Háskólanetið)
Wiley Online Library

Einkum félags- og hugvísindi, heilbrigðis- og lífvísindi.
Heildartextar 720 tímarita Wiley, Blackwell ofl. opnir, 1997- 
Wiley – kennslumyndbönd á YouTube

Áskrift: (Landsaðgangur)
Women and Social Movements, International

Frumgögn og ýmsar heimildir um baráttu kvenna fyrir jafnrétti kynjanna, 1840- 
Leiðbeiningar

Áskrift: (Háskólanetið)
World Trade Organization – Documents Online

Opinber gögnog samningar WTO, og valiið efni frá GATT
Heildartextar um 150 þús. skjala á 3 tungumálum, 1995-

Áskrift: Opinn aðgangur
WorldCat

Samskrá um bækur, geisladiska og greinar
í bókasöfnum um allan heim.

Áskrift: Opinn aðgangur
WorldWideScience.org

Samleit í yfir 50 rannsóknargagnasöfnum um allan heim
Öll fræðasvið
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
ZDB-Zeitschriftenktalog

Samskrá um stafræn tímarit í þýskum og austurrískum söfnum
Opinn aðgangur að hluta

Áskrift: Opinn aðgangur
Zentralblatt MATH

Zentrablatt für Mathematik und Ihre Grenzgebiete
Tilvísanir í efni um 3500 tímarita og 1100 ritraða, 1931-

Áskrift: E.M.Soc. (Háskólanetið)
Zentrales Verzeichnis Digitalisierter Drucke

Stafræna þýska bókasafnið

Áskrift: Opinn aðgangur