Rafræn söfn

Gagnasöfnin geta verið ýmist í opnum aðgangi, landsaðgangi eða í séráskrift safnsins og Háskóla Íslands. Upplýsingar um tegund aðgangs er að finna við hverja færslu.

Gagnasöfn og tímarit í séráskrift safnsins og Háskóla Íslands eru aðeins aðgengileg í tölvum á háskólanetinu. Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands geta sótt þessi gögn utan háskólanetsins með VPN-tengingu. Leiðbeiningar eru á vef Reiknistofnunar.

Veljið af listanum eftir:

ABI/INFORM Collection

Viðskipti og stjórnun
Gagnasöfn: ABI/INFORM Global, ABI/INFORM Dateline, ABI/INFORM Trade and Industry, ABI/INFORM Archive

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Academic Search Premier

Öll fræðasvið
Tilvísanir í efni 1.000 tímarita 
Heildartextar u.þ.b 4.500 tímarita og þar af 3.700 ritrýndra tímarita
Aðgangur í snjallsíma, sjá neðst á síðu  

Áskrift: EbscoHost (Landsaðgangur)
ACM – Digital Library

Tilvísanir í efni fjölda tímarita í tölvunarfræði
Heildartextar útgáfurita Association for Computing Machinery
Spurningar og svör

Áskrift: ACM (Háskólanetið)
Advanced Technologies & Aerospace Database

Tölvunarfræði, hugbúnaður og vélbúnaður, rafeindafræði og fjarskipti, fastefnaeðlisfræði og ofurleiðni, geimvísindi, stjarneðlisfræði, 1962-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Agricola - ProQuest

Landbúnaður,skógrækt, dýralækningar, vatnafræði o.fl.
Bókfræðilegur gagnagrunnur the National Agricultural Library í ProQuest, 1970-.

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
AMS – MathSciNet

Stærðfræði
Tilvísanir og útdrættir í efni fjölda tímarita, bóka o.fl. 
Leiðbeiningar

Áskrift: American Mathematical Society (Háskólanetið)
Anthropological Index Online

Mannfræði
Tilvísanir í efni um 800 tímarita frá 1957-

Áskrift: Opinn aðgangur
AnthroSource

Mannfræði og skyldar greinar
Aðgangur er að heildartexta nema greinum Anthropology News yngri en 10 ára 
Spurningar og svör 

Áskrift: (Háskólanetið)
APS physics
Eðlisfræði
Veitir aðgang að tímaritum APS (American Physical Society)
Áskrift: (Háskólanetið)
ARD: the Anthropology Review Database

Mannfræði
Ritrýndar umsagnir um útgáfu ARD.
Tilvísanir í útgáfu the American Antiquity and the American Journal of Physical Anthropology.

Áskrift: Opinn aðgangur
Ariadne

Kvenna- og kynjafræði    
Vefur frá þjóðbókasafni Austurríkis
Uppsláttarrit og tilvísanir í efni
Beinn tengill í leitargluggann

Áskrift: Opinn aðgangur
Arkitekturs artikeldatabas

Tilvísanir í greinar úr Arkitektur og Byggmästaren, 1901-.

Áskrift: Opinn aðgangur
Arkiv for dansk litteratur

Danskar bókmenntir 1100-1920.
Heildartextar u.þ.b. 70 höfunda, 1100-1920.

Áskrift: Opinn aðgangur
ARTbibliographies Modern

Myndlist, ljósmyndun og hönnun frá og með s.h.19.aldar.
Tilvísanir í tímaritsgreinar, útdrættir
Stundum tenglar við heildartexta.

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Artikelbasen

Greinar á ýmsum sviðum frá dönskum söfnum
Tilvísanir í efni tímarita og dagblaða 

Áskrift: Opinn aðgangur
Artikeldatabasen - Libris

Greinar á ýmsum sviðum frá sænskum söfnum  
Tilvísanir í efni tímarita og dagblaða

Áskrift: Opinn aðgangur
arXiv.org – e-Print archive

Eðlisfræði, stærðfræði, tölvunarfræði, líffræði o.fl. 
Gagnasafn frá Cornell háskóla. 
Heildartextar
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
ASCE Library

Gagnasafn American Society of Civil Engineers
Byggingarverkfræði 
Útdrættir eru aðgengilegir en heildartextar eru gegn gjaldi.

Áskrift:
ASFA: Aquatic Sciences and Fisheries

Vatna-, haf-, líffræði, fiskifræði, veðurfræði o.fl.
Tilvísanir í efni um 5000 tímarita, o.fl., útdrættir, 1971-
Stundum tenglar við heildartexta greina

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Asia Portal

Safngátt um Asíufræði frá NIAS Library - the Nordic NIAS Council (NNC)
Félags- og mannvísindi

Áskrift: NNC (Háskólanetið)
Beygingarlýsingar íslensks nútímamáls

Safn beygingardæma sem birt eru í heild á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

Áskrift: Opinn aðgangur
BHA and RILA

Listasaga
Gagnasöfn: 
Bibliography of the History of Art og Répertoire international de la littérature de l'art
Tilvísanir í skrif í 1200 tímaritum, 1975-2007

Áskrift: Opinn aðgangur
Bibliografi over norsk litteraturforskning

Norskar bókmenntarannsóknir
Tilvísanir í bækur, bókakafla, tímaritsgreinar o.fl., 1965-

Áskrift: Opinn aðgangur
Bibliographie der deutschen Sprach- und Literaturwissensschaft

Málvísindi – bókmenntir – Germanistik
Tilvísanir í tímaritsgreinar, bækur o.fl.,
Rafrænn aðgangur að tímabilinu 1985-2000
Prentuð útgáfa 1970-2007 er á 3. hæð

Áskrift: Opinn aðgangur
Bibliotek.dk

Samskrá yfir útgefið efni í Danmörku
Safngátt danskra bókasafna

Áskrift: Opinn aðgangur
Biological Science Database

Líffræði, líftækni, læknisfræði, dýrafræði 
Gagnagrunnar: Biological Sciences, MEDLINE og TOXLINE
Tímabil: 1946- 

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
BioMedSearch

Líffræðileg læknisfræði
Tilvísanir og heildartextar
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
Bókmenntir.is / literature.is

Bókmenntavefur Borgarbókasafns Reykjavíkur
Upplýsingar um íslenska samtímahöfunda og umsagnir um íslenskar bækur

Áskrift: Opinn aðgangur
Bragi – óðfræðivefur

Safn- og rannsóknargrunnur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
bragfræði, bragarhættir, höfundar, ljóð, lausavísur, lög o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
Britannica Online Academic

Alfræðirit
Heildartexti
Leiðbeiningar
Myndband: Britannica's Editorial Process

Áskrift: Britannica (Landsaðgangur)
Britannica School

Alfræðirit - skólaútgáfa
Heildartexti
Leiðbeiningar 
Myndband: Britannica School introduction

Áskrift: Britannica (Landsaðgangur)
British Library

Vefur og skrár bókasafnsins

Áskrift: Opinn aðgangur
Business Source Premier

Gagnagrunnur um rannsóknir í viðskiptafræði
Heildartextar u.þ.b 2300 tímarita

Áskrift: EbscoHost (Landsaðgangur)
CERN document server

Heildartextar rita CERN (the European Organization for Nuclear Research, physicists and engineers)
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
CiteSeerX

Scientific Literature Digital Library
Tölvunarfræði og upplýsingafræði
Tilvísanir og stundum tenglar við heildartexta
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
CLASE - Citas Latinoamericanas

Skrá yfir efni í útgefnum tímaritum í Rómönsku Ameríku
Hug- og félagsvísindi

Áskrift: Opinn aðgangur
Communication & Mass Media Complete

Fjölmiðlafræði - þýðingarfræði, táknmálsfræði o.fl.
Tilvísanir í efni tímarita og heildartextar

Áskrift: EBSCOhost (Háskólanetið)
Compendex

 

Verkfræði og skyldar greinar.
Tilvísanir í efni tímarita o.fl., útdrættir, 1970-
Krækjur við heildartexta í öðrum gagnasöfnum

Leiðbeiningar

Áskrift: Ei Engineering Village (Landsaðgangur)
CORDIS

Gagnagrunnur um rannsóknir styrktar af Evrópusambandinu.

Áskrift: Opinn aðgangur
CORE

Gagnagrunnur sem veitir aðgang að milljónum greina í opnum aðgangi sem eru í yfir 2000 varðveislusöfnum og rúmlega 6000 tímaritum

Áskrift: Opinn aðgangur
DanBib for all

Samskrá ýmissa danskra bókasafna

Áskrift: Opinn aðgangur
Dansk litteraturhistorisk bibliografi

Danskar bókmenntir
Tilvísanir í bókmenntasögulegt efni, 1967-

Áskrift: Opinn aðgangur
Dansk Nationallitterært Arkiv

Danskar bókmenntir,
Textar í fullri lengd, umfjöllun um höfunda, Saxo, 1500 -

Áskrift: Opinn aðgangur
Dansk Sociologisk Bibliografi 1987-1995

Leit í lista yfir dönsk félagsfræðirit frá 1987-1995.

Áskrift: Opinn aðgangur
DART – Europe E-thesis Portal

Skrá um doktorsritgerðir fjölda evrópskra háskóla.
Heildartextar á pdf.

Áskrift: Opinn aðgangur
DigiZeitschriften

þýsk tímarit í stafrænu formi

Áskrift: Opinn aðgangur
DiVA - Academic Archive On-line

Rannsóknarverkefni, meistara- og doktorsritgerðir frá norrænum háskólum og rannsóknastofnunum
Heildartextar á pdf- formi

Áskrift: Opinn aðgangur
DOAB – Directory of Open Acces Books

Rafrænar og ritrýndar fræðibækur frá mörgum útgefendum

Áskrift: Opinn aðgangur
DOAJ - Directory of Open Access Journals

Rafræn tímarit í opnum aðgangi.

Áskrift: Opinn aðgangur
DOE Information Bridge U.S. Department of Energy

Orkumál - vísindi - tækni
Heildartextar og tilvísanir í rannsóknir- og þróunarskýrslur

Áskrift: Opinn aðgangur
EbscoHost

Gagnasöfn á flestum fræðasviðum
Tilvísanir í efni fjölda tímarita, oft heildartextar
Krækjur í heildartexta í öðrum gagnasöfnum-
Aðgangur í snjallsíma, sjá neðst á síðu

Áskrift: Ebsco (Landsaðgangur)
EconPapers

Hagfræði, viðskipti, fjármál
Tilvísanir og oftast heildartextar gagna í RePEC

Áskrift: Opinn aðgangur
Electronic Journals Library EZB

Tímaritaskrá sem vísar í um 90 þús. rafræn tímarit á öllum fræðasviðum.
Fjöldi gamalla tímarita í stafrænni endurgerð – sum opinn að hluta eða öllu leyti.  

Áskrift: Opinn aðgangur
Elsevier

Öll fræðasvið, einkum raunvísindi, tækni og læknisfræði,
Gagnasafn útgáfurita Elsevier o.fl.
Heildartextar tiltekinna rita eru opnir, 1997- , 2001-

Áskrift: Science @ direct (Landsaðgangur)
Emerald Insight – Emerald Management Extra

Stjórnun, bókasafnsfræði og viðskiptafræði
Gagnasafn fjölda tímarita og annarra gagna frá Emerald
Heildartextar 110 tímarita án endurgjalds, 1997

Áskrift: EmeraldInsight (Háskólanetið)
Encyclopedia of Perception

Alfræðirit í sálfræði.

Áskrift: SAGE knowledge
Engineering Village 2 með Compendex

Verkfræði og skyldar greinar
Tilvísanir í efni um 5000 tímarita o.fl., oftast útdrættir, 1970-
Tenglar við heildartextafjölda tímarita,1997-
Leiðbeiningar

Áskrift: Ei Engineering Village 2 (Landsaðgangur)
Environmental Impact Statements

Umhverfismál – umhverfisárhrif
Tilvísanir í opinberar skýrslur, útdrættir, 1985-
Stundum tenglar við heildartexta greina

Áskrift: Opinn aðgangur
EPSGL working papers

Viðskipta- og hagfræði
Heildartextar birtra vísindagreina frá helstu hagfræðiháskólum Evrópu

Áskrift: Opinn aðgangur
ERIC

Uppeldis- og kennslufræði, menntamál, bókasafnsfr. o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
ERIC hjá ProQuest

Uppeldis- og kennslufræði, menntamál, bókasafnsfr. o.fl.
Tilvísanir í efni um 980 tímarita o.fl., útdrættir, 1966-
Stundum tenglar við heildartexta greina

Áskrift: ProQuest - CSA (Landsaðgangur)
ERIC hjá EbscoHost

Uppeldis- og kennslufræði, menntamál, bókasafnsfr. o.fl.
Tilvísanir í efni um 980 tímarita o.fl., útdrættir, 1966-
Stundum tenglar við heildartexta greina

Áskrift: Opinn aðgangur
Espacenet

Einkaleyfi og uppfinningar um allan heim, 1836-

Áskrift: Opinn aðgangur
Espacenet – hjá Einkaleyfastofu

Einkaleyfi og uppfinningar um allan heim, 1836-
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
EULER

Stærðfræði og tölvunarfræði
Tilvísanir í efni tímarita, 1886- og leit í rafrænum skrám bókasafna
Notendur þurfa að skrá sig í kerfið - án endurgjalds

Áskrift: Opinn aðgangur
EurLex

Réttarheimildir Evrópusambandsins
Lögfræði – Evrópusambandið
Frumvörp, tilskipanir, reglugerðir, ákvarðanir, dómar, stjórnartíðindi

Áskrift: Opinn aðgangur
European Library

Þjóðbókasöfn í Evrópu
Samleit í skrám nokkurra evrópskra þjóðbókasafna

Áskrift: Opinn aðgangur
European Patent Office

Gagnsöfn evrópsku einkaleyfastofunnar
Tilvísanir í um 45 millj. einkaleyfa hvaðanæva að
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
Eurostat

Tölfræði- og hagtölusafn Evrópusambandsins

Áskrift: Opinn aðgangur
Eurydice

Upplýsingar um menntun í Evrópu

Áskrift: Opinn aðgangur
EUscreen

Evrópskt sjónvarpsefni frá ýmsum tímum 
Yfir 30.000 myndbrot frá tón- og myndsöfnum 20 landa

Áskrift: Opinn aðgangur
Evrópuupplýsingar

Tenglar við ýmis gagnasöfn
Síða frá bókasafni Háskólans í Reykjavík

Áskrift: Opinn aðgangur
Feminae: Medieval Women and Gender Index

Bókmenntir, Kvenna- og kynjafræði, miðaldafræði
Tilvísanir í greinar og bækur

Áskrift: Opinn aðgangur
Feminae: Medieval Women and Gender Index

Kvenna- og kynjafræði  – miðaldir
Tilvísanir í bækur og tímaritsgreinar

Áskrift: Opinn aðgangur
Ferðamálastofa – gagnabanki

ferðaþjónusta og umhverfismál
ýmsar skýrslur – heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
FindArticles.com

Ýmis svið
Heildartextar um 1000 tímarita, 1998

Áskrift: Opinn aðgangur
FonsJuris

Ýmsar lögfræðilegar heimildir
Aðeins aðgengilegt í bókastofu í Lögbergi

Áskrift:
Forskningsdatabasen

Danskur rannsóknagagnagrunnur
Tilvísanir í um 470 þús. skýrslur, greinar, ritgerðir o.fl., 1988-

Áskrift: Opinn aðgangur
Gagnasafn Morgunblaðsins

Efni Morgunblaðsins, 1986-. Valið efni frá 1986-1994, allt efni 1994-
Öllum opinn nema þrjú síðustu ár.
Heildartextar síðustu þriggja ára í Þjóðarbókhlöðu.

Áskrift: Morgunblaðið (Opinn aðgangur, Landsbókasafn)
Gallica

Stafrænt bókasafn Bibliothèque Nationale de France

Áskrift: Opinn aðgangur
GATT Digital Library – 1947-1994

sjá einnig WTO
Opinber gögn ogsamningar GATT (General Agreements of Tariffs and Trade)
Heildartextar um30 þús. skjala, 1947-1994

Áskrift: Opinn aðgangur
Gegnir

Samskrá helstu bókasafna á Íslandi.Upplýsingar um bækur, tímarit og önnur gögn safnanna.

Áskrift: Opinn aðgangur
Getty Union List of Artists´ Names

Listir, myndlist
Upplýsingar um 220. 000 listamenn

Áskrift: Opinn aðgangur
Global Open Access Portal

Upplýsingavefur um Opinn aðgang um allan heim

Áskrift: Opinn aðgangur
Google Books

upplýsingar um bækur, eldri sem yngri
heildartextar að hluta eða öllu leyti 

Áskrift: Opinn aðgangur
GreenFILE

Umhverfismál
Tilvísanir í um 300 þús fræðilegar og alþýðlegar greinar
Tenglar við heildartexta fjölda greina

Áskrift: Opinn aðgangur
GRID-Arendal

Útgefið efni og gögn um umhverfismál

Áskrift: Opinn aðgangur
Grove Music Online

– nýtt heiti Oxford Music Online
Tónlist – alfræði um allar tónlistartegundir
Heildartexti Grove´s Dictionary of Music, 20 bindi, o.fl. -

Áskrift: Oxford (Háskólanetið)
Hagtölur án landamæra

Statistics Across Borders
Tölfræðiupplýsingar frá hagstofum á Norðurlöndunum.

Áskrift: Opinn aðgangur
Hagtölusafn Hagstofu Íslands

Íslenskar hagtölur 

Áskrift: Opinn aðgangur
Handrit.is

Samskrá íslenskra handrita með myndum.
Nær yfir handrit varðveitt á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni, Stofnunar Árna Magnússonar og Árnasafns í Kaupmannahöfn.

Áskrift: Opinn aðgangur
Hathi-Trust

Rafbókaskrá
upplýsingar um fjölda titla
sumir í opnum aðgangi

Áskrift: Opinn aðgangur
HeinOnline

Gagnasöfn í lögfræði
Law Journal Library - heildartextar fjölda tímarita
English Reports, Full Reports (1220-1867)
Leitarleiðbeiningar 
Kennslumyndband

Áskrift: (Háskólanetið)
High North

Rannsóknarverkefni og skýrslur um Norðurslóðir 
Heildartextar í opnum aðgangi

Áskrift: Opinn aðgangur
Highwire

Safn ritrýndra greina á flestum sviðum.
Frá bókasöfnum Stanford-háskóla.
Stundum tengingar við heildartexta

Áskrift: Opinn aðgangur
Hirsla varðveislusafn

Heilbrigðisvísindi - íslenskt efni
Varðveislusafn Landspítala – háskólasjúkrahúss
Tilvísanir í skrif starfsmanna Lsh og oft heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
Hæstaréttardómar

Íslenskir hæstaréttardómar
Dómar í fullri lengd kveðnir upp eftir 1. janúar 1999-

Áskrift: Opinn aðgangur
i.paradoxa

Greinasafn um myndlist kvenna, 1996-

Einkum greinar út tímaritinu i.paradoxa

Áskrift: (Háskólanetið)
Idunn.no

Norskt efni – Lögfræði, félagsfræði, hugvísindi, hagfræði.
Tilvísanir í efni fjölmargra norskra tímarita.
Leit öllum opin, heildartextar aðeins á háskólanetinu, 2001-

Áskrift: Idunn (Háskólanetið)
IEEExplore

Tölvunarfræði, fjarskipti, verkfræði og skyldar greinar
Tilvísanir í greinar og skýrslur
Heildartextar fjölmargra rita IEEE og IEE, 1988 -
Leit er öllum opin en heildartextar eru aðeins opnir notendum á háskólanetinu
Leitarleiðbeiningar á ensku
Aðgangur í snjallsíma

Áskrift: IEEE (Háskólanetið)
ILO – Labordoc

International Labour Organization
Útgáfurit – tímarit og skýrslur

Áskrift: Opinn aðgangur
ILO – databases

Ýmis gagnasöfn á vegum International Labour Organization

Áskrift: Opinn aðgangur
Index Deutsch-sprachiger Zeitschriften 1750-1815

Skrá um þýsk tímarit
Veljið fyrst Datenbanken síðan Bibliographien og loks IDZ

Áskrift: Opinn aðgangur
Index translationum

Alþjóðleg skrá um þýðingar
Um 1,3 millj. tilvísanir í fagurbókmenntir og fræðirit, 1979-

Áskrift: Opinn aðgangur
InTech Books

Rafrænar bækur í opnum aðgangi
um 1600 bækur á sviði tækni, vísinda og læknisfræði
og einnig 13 tímarit á sömu sviðum.

Áskrift: Opinn aðgangur
Internet Archive

Fjölþjóðlegir stafrænir textar

Áskrift: alltOpinn aðgangur
Internet Library to Early Journals

Nokkur bresk 18. og 19. aldar tímarit

Áskrift: Opinn aðgangur
Internet Movie Database

Kvikmyndir
Upplýsingar um kvikmyndir, leikara og leikstjóra

Áskrift: Opinn aðgangur
IoP – Institute of Physics

Eðlisfræði og skyldar greinar
Heildartextar 63 tímarita frá upphafi
Leiðbeiningar

Áskrift: IOP (Háskólanetið)
Íslandssaga í greinum

Íslandssaga - uppkast að ritaskrá
Tilvísanir í tímaritsgreinar, bækur o.fl., 1780-

Áskrift: Opinn aðgangur
Íslensk tíðniorðabók

tíðni orðmynda í rituðu nútímamáli. Byggir aðallega á textum í   Morgunblaðinu og íslensku útgáfunni af Wikipediu árið 2005.
Aðrar tíðniorðabækur

Áskrift: Opinn aðgangur
Íslenskur orðasjóður

Orðasafn og textagrunnur úr íslensku nútímamáli
Textar eru af vefsíðum sem Lbs.-Hbs.safnaði haustið 2005

Áskrift: Opinn aðgangur
ÍSLEX

Íslensk-skandinavísk veforðabók
með um 50 þús. íslenskum uppflettiorðum
með þýðingum á dönsku, nýnorsku, norsku bókmáli og sænsku 

Áskrift: Opinn aðgangur
Ísmús Gögn sem varða íslenska menningu fyrr og nú: hljóðrit, ljósmyndir, kvikmyndir, handrit og textaÁskrift: Opinn aðgangur
IZA

Innsbrucker Zeitungsarchiv zur deutsch- und fremdsprachigen Literatur

Áskrift: Opinn aðgangur
Jahresbibliographie Massenkommunikation

Fjölmiðlun 1974-2003 

Áskrift: FjölmiðlafræðiOpinn aðgangur
JCR – Journal Citation Report

Web of Science
Gagnagrunnur sem gefur m.a. upplýsingar um áhrifastuðul, Impact factor, alþjóðlegra vísindatímarita, 2006 -

Áskrift: ISI – Thomson (Landsaðgangur)
JSTOR

Öll fræðasvið
Aðgangur að heildartextum er aðeins í Þjóðarbókhlöðu og á háskólanetinu 
Heildartextar tímarita frá upphafi en ekki frá síðustu 2-7 árum
Leiðbeiningar

Myndband: How to Search JSTOR

Áskrift: JSTOR (Háskólanetið)
Karger

Læknisfræði - heilbrigðisvísindi, 2001-

Áskrift: Karger (Landsaðgangur)
Karnovs lovsamling

Danska lagasafnið
aðeins aðgengilegt í bókastofu í Lögbergi

Áskrift: (Háskólanetið)
Kortasafn Landmælinga Íslands

Landfræðilegur gagnagrunnur - Ísland
byggður á gögnum LMÍ

Áskrift: Landmælingar Íslands (Háskólanetið)
Kunsthistorisk bibliografi

Norskt gagnasafn um listir
Tilvísanir í norskt tímaritsreinar, bækur o.fl. 1984-
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
Kvinnsam

Kvenna- og kynjafræði
Tilvísanir í sænskar og alþj. greinar, bækur o.fl., sumt allt frá 1941-

Áskrift: Opinn aðgangur
Labordoc

Gagnasafn ILO – International Labour Organization

Áskrift: Opinn aðgangur
Landbúnaður.is

Landbúnaður - íslenskt efni
Greinasafn - heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
Leitir.is

Sameiginleg leitargátt – Gegnir
Ljósmyndasafn Reykjavíkur o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
Library & Information Science Abstracts (LISA)

Bókasafns- og upplýsingafræði
Tilvísanir í efni yfir 300 tímarita frá um 40 löndum og á 20 tungumálum, 1969-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Libris

Samskrá 200 sænskra bókasafna

Áskrift: Opinn aðgangur
Libris - Specialdatabaser

Sænskt efni
Ritaskrár á ýmsum sérsviðum

Áskrift: Opinn aðgangur
Linguistics and Language Behavior Abstracts

Málvísindi, málfræði, tungumálanotkun
1973-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
List of Newspapers

Tenglar við dagblöð um víða veröld

Áskrift: Opinn aðgangur
LISTA

Bókasafns- og upplýsingafræði
Tilvísanir í efni um 600 tímarita, oftast útdrættir, 1969-

Áskrift: Opinn aðgangur
Literatursiden

Danskar fagurbókmenntir
Umfjallanir um bókmenntir, höfunda o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
Littérature islandaise en traduction française

Íslenskar bókmenntir á frönsku
Tilvísanir og umfjallanir um bókmenntir og höfunda

Áskrift: Opinn aðgangur
Lokaritgerðir í sagnfræði

Sagnfræði
Tilvísanir í 900 lokaritgerðir við sagnfræðiskor H.Í., 1952-2010

Áskrift: Opinn aðgangur
Lovdata

Norsk lög og lagaheimildir

Áskrift: Opinn aðgangur
Lovdata Pro

Norsk lög og lagaheimildir
Aðgangur að heildartextum – aðgangsorð
Aðgangsorð og leiðbeiningar í Lögbergi

Áskrift: Lagadeild (Háskólanetið)
Magportal

Ýmis efnissvið
Tenglar við heildartexta greina úr fjölda gjaldfrjálsra raftímarita

Áskrift: Opinn aðgangur
Málið

Vefgátt fyrir gagnasöfn Árnastofnunar

Áskrift: Opinn aðgangur
MasterFile Premier

Öll fræðasvið

Áskrift: EbscoHost (Landsaðgangur)
Materials Science & Engineering Database

Efnisfræði, öll svið.
Iðnaðar- og viðskiptaupplýsingar, reglugerðir, 1965-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
MathSciNet

Stærðfræði – American Mathematical Society
Tilvísanir í efni um 1700 tímarita, bóka, o.fl., útdrættir, 1940-
Oft krækjur við heildartexta án endurgjalds 

Áskrift: AMS (Háskólanetið)
MathSciNet

Aðgangur hjá EbscoHost
Stærðfræði - gagnasafn American Mathematical Society 
Tilvísanir og oft krækjur við heildartexta

Áskrift: stærðfræði, eðlisfræði, tölvunarfræði, tölfræði (Háskólanetið)
Mediestream

Danskir fjölmiðlar – blöð, tímarit o.fl.
stafræn endurgerð, valið efni síðustu 350 ára
veljið t.d. "aviser" á upphafssíðu

Áskrift: Opinn aðgangur
Medline - Ovid, 1946

Heilbrigðisvísindi, öll svið
Tilvísanir í greinar úr um 4000 tímaritum, útdrættir, 1946-

Áskrift: Ovid (Landsaðgangur)
Medline - ProQuest

Heilbrigðisvísindi, öll svið, 1946-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Medline - PubMed

Heilbrigðisvísindi, öll svið
Tilvísanir í greinar úr um 4000 tímaritum, útdrættir 1966-
Hægt að panta einstakar greinar gegn greiðslu

Áskrift: Opinn aðgangur
Miðstöð Evrópuupplýsinga

Evrópuupplýsingar - European Documentation Centre
Vefur á vegum Háskólans í Reykjavík
Upplýsinganet Evrópusambandsins-
Opinberar útgáfur og skjöl Evrópusambandsins - heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
Miðstöð munnlegrar sögu

Safn og rannsókna- og fræðslustofnun á sviði munnlegrar sögu

Áskrift: Opinn aðgangur
MLA International Bibliography

Bókmenntir, tungumál, þjóðfræði o.fl.
Tilvísanir efni um 4000 tímarita, 1926-

Áskrift: ProQuest (Háskólanetið)
MOA– Making of America

Stafræn endurgerð bóka og tímarita frá 19. öld um sögu og þróun Ameríku 

Áskrift: Opinn aðgangur
Morgunblaðið – greinasafn 1986

- Efni Morgunblaðsins, 1986-
Valið efni frá 1986-1994, allt efni 1994-
Aðgangur: Öllum opinn nema síðustu 3 ár
Heildartextar síðustu 3 ára eru án endurgjalds í Þjóðarbókhlöðu
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
NARCIS

Hollenskur rannsóknagagnagrunnur sem vísar í fjöldan allan af rannsóknum í varðveislusöfnin hollenskra háskóla og rannsóknastofnana.

Áskrift: Opinn aðgangur
Nasjonalbibliotekets katalogtjeneste

Norsk gagnasöfn
Ýmis sérhæfð gagnasöfn um norska útgáfu

Áskrift: Opinn aðgangur
National Agricultural Library

(Agricola) Landbúnaður, skógrækt, dýralækningar, vatnafræði o.fl.
Tilvísanir í efni 900 tímarita, bækur o.fl., útdrættir, stundum heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
National Library of Medicine – Gateway

Heilbrigðisvísindi - vefgátt
Medline/Pubmed, tilvísanir og útdrættir

Áskrift: Opinn aðgangur
NATO Science Series – IOS E-book Press

Ýmis útgáfurit NATO í opnum aðgangi

Áskrift: Opinn aðgangur
NCOM – 1975-2006

Nordiska forskningspublikationer
Fjölmiðlun - efni frá Norðurlöndunum, 1975- 2006  
Tilvísanir í norrænt efni

Áskrift: Opinn aðgangur
NCOM - 2006-

Fjölmiðlun - efni frá Norðurlöndunum, 2006- 

Áskrift: Opinn aðgangur
NCPI: Entrez -Life Sciences Search Engine National center for biotechnology informationÁskrift: Opinn aðgangur
New York Times – Archives

leit í New York Times, 1851-  er öllum opin
hægt að kaupa einstakar greinar

Áskrift: Opinn aðgangur
NewspaperARCHIVE

Efni fjölda bandarískra dagblaða, 1759-
Gjaldfrjáls leit, hægt að kaupa greinar
Nokkrir efnisflokkar eru án endurgjalds
Efni 1759-1977 er án endurgjalds í Access NewspaperARCHIVE

Áskrift: Opinn aðgangur
NIAS-Link

(Nordic Institute of Asian Studies) Austur-Asíufræði o.fl.
Fjöldi heildartexta blaða og tímarita

Áskrift: NIAS (Háskólanetið)
NLM Gateway - National Library of Medicine

Heilbrigðisísindi - vefgátt
Medline/Pubmed, tilvísanir og útdrættir

Áskrift: Opinn aðgangur
NORART

Norskt efni á ýmsum sviðum
Tilvísanir í norskar tímaritsgreinar

Áskrift: Opinn aðgangur
Norden

Gagnagrunnur Norrænu ráðherranefndarinnar

Áskrift: Opinn aðgangur
Nordic Archaeological Abstracts

Fornleifafræði
Vísar í efni norrænna tímarita, 1995- 

Áskrift: Aðgangsorð (Landsbókasafn)
NORDICOM – Nordisk Informationscenter för Medie- och Kommunikationsforskning

Vefsetur Nordisk Informationscenter för Medie- och Kommunikationsforskning
Fjölmiðlun - efni frá Norðurlöndunum  
Upplýsingar um fjölmiðlafólk o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
Nordisk BDI Index

Bókasafns- og upplýsingafræði
Tilvísanir í norrænt efni 1979 

Áskrift: Opinn aðgangur
Nordisk kvinnolitteraturhistoira på nätet

Norrænar kvennabókmenntir

Áskrift: Opinn aðgangur
NOSP

Tímarit
Samskrá um tímarit í norrænum bókasöfnum

Áskrift: Opinn aðgangur
NOU

Norges offentlige utredninger
Norskt stjórnarprent
Efnisyfirlit 1985- , Heildartextar 1994-

Áskrift: Opinn aðgangur
NOVA – Norwegian Social Research

Norskar  rannsóknarskýrslur í félagsvísindum

Áskrift: Opinn aðgangur
NTIS –National Technical Service Product Search

Bandaríkin – Opinberar skýrslur á ýmsum sviðum
Leit án endurgjalds og stundum heildartextar.

Áskrift: Opinn aðgangur
NUMDAM

Stærðfræði
Heildartextar 60 franskra tímarita
Frá upphafi en með 2-5 ára aðgangstöf.

Áskrift: Opinn aðgangur
OAISter

Leitar samtímis í fjölda varðveislusafna um rafræn gögn í opnum aðgangi
Tímaritsgreinar, ritgerðir, skýrslur o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
OAPEN Online Library

Hug- og félagsvísindi - opinn aðgangur að ýmsum gögnum

Áskrift: Opinn aðgangur
OATD - Open Access Thesis and Dissertations

Varðveislusafn. Meistara- og doktorsritgerðir

Áskrift: Opinn aðgangur
Oceanic Abstracts

Haffræði, sjávar- og vatnalíffræði, fiskifræði o.fl., 1981-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
ODLIS – Online Dictionary for Library and Information Science

Online Dictionary for Library and Information Science

Áskrift: Opinn aðgangur
OECD iLibrary

Efnahagsmál, hagtölur o.fl.
Tilvísanir og heildartextar útgáfurita OECD, 1998-
Leit öllum opin, heildartextar aðeins á háskólanetinu

Áskrift: OECD (Háskólanetið)
Online Articles & Bibliographies about Sociology of Religion

Greinasafn um félagsfræði trúarbragða.
Heildartextar.

Áskrift: Opinn aðgangur
Open Library

Opinn aðgangur að fjölda rafrænna bóka 

Áskrift: Opinn aðgangur
OpenAIRE

Leitargátt fyrir fjölmörg varðveislusöfn
Opinn aðgangur að rannsóknarskýrslum og ritgerðum 

Áskrift: Opinn aðgangur
OpenDOAR Search

Skrá um varðveislusöfn í opnum aðgangi
Lokaverkefni, greinar og rannsóknarskýrslur 
Spurningar og svör

Áskrift: Opinn aðgangur
OpenGrey - Europe

Vísindaefni sem erfitt er að finna s.s. rannsóknarskýrslur, doktorsritgerðir, ráðstefnurit o.fl. á öllum fræðasviðum.

Áskrift: Opinn aðgangur
OpenStax Books Opnar rafbækur - framhaldsskólastig
Áskrift: Opinn aðgangur
OpenThesis

Tilvísanir í meistara- og doktorsverkefni

Áskrift: Opinn aðgangur
Opin vísindi
Stafrænt varðveislusafn fyrir ritrýndar vísindagreinar og efni í opnum aðgangi á vegum íslenskra háskóla og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns
Áskrift: Opinn aðgangur
OVID

Heilbrigðis- og félagsvísindi
Ýmis gagnasöfn 

Áskrift: Ovid (Háskólanetið)
Oxford Music Online

eldra heiti Grove Music Online
Tónlist - alfræði um allar tónlistartegundir
Heildartexti Grove´s Dictionary of Music, 20 bindi, o.fl. -
Spurniningar og svör

Áskrift: Oxford (Háskólanetið)
Oxford Dictionary of the Middle Ages

Uppsláttarrit um miðaldarfræði
Einnig til í prentaðri útgáfu

Áskrift: (Háskólanetið)
Palgrave Dictionary of Economics

Uppsláttarrit um hagfræði og viðskiptafræði.

Áskrift: Palgrave (Háskólanetið)
PEDRO

Physiotherapy Evidence Database
Sjúkraþjálfun
Tilvísanir, útdrættir og oft heildartextar, alþjóðlegt efni

Áskrift: Opinn aðgangur
Persée

Um 100 frönsk tímarit í hug- og félagsvísindum
Heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
Perseus Digital Library

Grísk - rómversk menning, saga og bókmenntir 
Heildartextar

Áskrift: Opinn aðgangur
Philosopher´s Index

Heimspeki og skyldar greinar
Tilvísanir í efni fjölda rita, oft útdrættir, 1940-

Áskrift: ProQuest (Háskólanetið)
Popline

Fjölskyldu- og heilbrigðismál

Áskrift: Opinn aðgangur
Project Gutenberg

Meira en milljón rafbækur án endurgjalds.

Áskrift: Opinn aðgangur
Project Runeberg

Fjöldi norrænna texta án endurgjalds.

Áskrift: Opinn aðgangur
PROLA

Physical Review Online Archive
Eðlisfræði – tímarit American Physical Society
Heildartextar 22 tímarita APS, 1893-

Áskrift: APS (Háskólanetið)
ProQuest

Gagnasöfn á öllum fræðasviðum.
Krækjur í heildartexta í öðrum gagnasöfnum.

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
PsycARTICLES

Sálfræði og skyldar greinar.
Heildartextar 72 tímarita American Psychological Association.
Hægt er að takmarka leit við þau í PsycInfo

Áskrift: Ovid (Háskólanetið)
PubChem

lífeðlisfræði - ýmis gagnasöfn

Áskrift: Opinn aðgangur
PubMed - Medline

Heilbrigðisvísindi, öll svið
Tilvísanir í greinar úr um 4000 tímaritum, útdrættir 1966-
Stundum tenglar við heildartexta
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
PubMed Central

Heilbrigðisvísindi, öll svið
Heildartextar 1.1 millj. greina úr 340 tímaritum í opnum aðgangi

Áskrift: Opinn aðgangur
Questia

World's largest online library
Öll fræðasvið - Rafrænt bókasafn
Tilvísanir í rafrænar bækur og tímaritsgreinar
Leit er öllum opin. Hægt að kaupa gögnin

Áskrift: Opinn aðgangur
RAMBI: Index of Articles on Jewish Studies

Tilvísanasafn frá Jewish National and University Library.
Stundum tengt við heildartexta.

Áskrift: Opinn aðgangur
Regional Business Review

Viðskipti
Heildartextar 75 bandarískra blaða ofl.
Mismunandi upphafsár

Áskrift: EbscoHost (Landsaðgangur)
Regjeringen.no

Upplýsingavefur norsku ríkistjórnarinnar
Útgáfurit – Norskt stjórnarprent, Norges offentlige utredninger o.fl.
Efnisyfirlit 1985- , Heildartextar1994

Áskrift:
Religion Online

Heildartextar yfir 6000 greina um trúarbrögð.

Áskrift: Opinn aðgangur
Répertoire Bibliographique de la Philosophie

Heimspeki
Tilvísanir í bækur og tímarit, 1998-

Áskrift: Peeters (Háskólanetið)
Retsinformation

Lögfræði
Dönsk lög og lagaheimildir, 1980-
Tilvísanir og textar í fullri lengd

Áskrift: Opinn aðgangur
Revues.org

Franskt efni í hug- og félagsvísindum.

Áskrift: Opinn aðgangur
RIBA – British Architectural Library Catalogue

Arkitektúr
Tilvísanir í tímaritsgreinar, bækur, teikningar o.fl., 1980-

Áskrift: Opinn aðgangur
RISM - Online Catalogue of Musical Sources

Samskrá um tónlistarefni

Áskrift: Opinn aðgangur
Royal Society Publishing

Leit í útgáfuritum The Royal Society
Opinn aðgangur að fjölda rita

Áskrift: Opinn aðgangur
S-Wopec

Scandinavian Working Papers in Economics

Áskrift: Opinn aðgangur
Sage Journals Online

Samfélagsgreinar, hug- og heilbrigðisvísindi
Heildartextar 640 útgáfurita Sage opnir, 1997-
Kennslumyndbönd á Youtube

Áskrift: Sage (Landsaðgangur)
SAGE Research Methods

Öll fræðasvið
Leiðbeiningar og efni fyrir rannsóknir á öllum stigum

Áskrift: (Háskólanetið)
Sagnakort Suður-Þingeyjarsýslu

Byggð, sögur og hljóðupptökur
ýmsar heimildir um lífið á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar.

Áskrift: Opinn aðgangur
SAP – Scientific and Academic Publishing

aðgangur að 120 tímaritum í opnum aðgangi
rástefnurit o.fl. 

Áskrift: Opinn aðgangur
SciDoc
Vísindagreinar í opnum aðgangi
Áskrift: Opinn aðgangur
Science Citation Index - Web of Science

Raunvísindi, læknisfræði, verkfræði
Tilvísanir í efni um 5700 tímarita, 1970-, útdrættir, 1991-

Áskrift: ISI - Thomson (Landsaðgangur)
Science Links Japan

Japanskt efni – öll fræðasvið
Tilvísanir í tímaritsgreinar o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
Science.gov

Öll fræðasvið – gögn 30 bandarískra stofnana
Valið efni úr gagnasöfnum opinberra stofnana
Tilvísanir í efni – oft tenglar við heildartexta

Áskrift: Opinn aðgangur
ScienceDirect – Elsevier

Öll fræðasvið – einkum tækni, læknisfræði og raunvísindi.
Heildartextar 2640 tímarit Elsevier, AP ofl., opnir 1997-, 2001-
Leiðbeiningar

Áskrift: ScienceDirect (Landsaðgangur)
Scitation – SpinWeb

Verkfræði og raungreinar
Tímarit frá ASME o.fl. útgefendum í stafrófsröð
Heildartextar tímarita ASME, 2000 -

Áskrift: Scitation (Landsaðgangur)
SciTech Premium Collection

Gagnasöfn í raunvísindum, verk- og tæknifræði

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Scopus

Öll fræðasvið
Tilvísanir í efni úr meira en 21 þúsund ritrýndra vísinda og fræðirita auk rafbóka og ráðstefnurita, 1970-
Leiðbeiningar
Athugasemd:
Mælt er með því að notuð sé útgáfa 11 af Explorer vafranum. 
Vafrarnir Chrome og Firefox virka ekki þegar smellt er á Download en sækja má greinar með því að smella á View at Publisher.

Áskrift: (Landsaðgangur)
SearchEuropa

Evrópuefni - leitarvél

Áskrift: Opinn aðgangur
SignWiki

Íslenskt táknmál  – örnámskeið, orðabók í táknmáli o.fl.
Hægt er að opna í hefðbundnum tölvum, snjallsímum og ipad.

Áskrift: Opinn aðgangur
Skemman

Gagnasafn sem hýsir lokaverkefni nemenda frá Háskólanum á Akureyri, Háskólanum á Bifröst, Listaháskóla Íslands, Háskóla Íslands sem og rannsóknarit starfsmanna skólanna

Áskrift: Opinn aðgangur
Snara
Veforðabækur
Áskrift: (Háskólanetið)
Social Science Premium Collection

Veitir aðgang að gagnasöfnum í félagsvísindum

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Social Sciences Citation Index - Web of Science

Samfélagsfræði
Tilvísanir í efni 1725 tímarita, 1970 -

Áskrift: ISI -Thomson (Landsaðgangur)
Social Sciences in Forestry Bibliography

Skógrækt
Tilvísanir í tímaritsgreinar, 1985-

Áskrift: Opinn aðgangur
Social Services Abstracts

Félagsráðgjöf og samfélagsfræði
Tilvísanir í efni tímarita o.fl., oftast útdrættir, 1979-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Sociological Abstracts

Samfélagsfræði
Tilvísanir í efni um tímarita o.fl., oftast útdrættir, 1952-

Áskrift: ProQuest (Landsaðgangur)
Söguslóðir

Sagnfræði - íslenskt efni
Vefsetur - gögn um íslenska sögu og sagnfræði

Áskrift: Opinn aðgangur
SOU -Statens offentliga utredningar

Skýrslur og önnur rit sænsku ráðuneytanna

Áskrift: Opinn aðgangur
Sourcebook of criminal justice statistics

Lögfræði - afbrotafræði1998-

Áskrift: Opinn aðgangur
SpinWeb - Searchable Physics Information Notices

Eðlisfræði, stjörnufræði, verkfræði .
Tilvísanir í 100 helstu tímarit þessara greina,

Áskrift: Opinn aðgangur
SpringerLink

Einkum raunvísindi, tækni og læknisfræði.
Heildartextar 1590 tímarita Springer, Kluwer ofl. opnir, 1995-

Áskrift: Springer (Landsaðgangur)
SpringerLink – e-books

rafbækur hjá Springer í pdf sniði

Um 7000 bækur /bókakaflar

Áskrift: (Landsaðgangur)
SpringerReference

Uppsláttarrit á ýmsum fræðasviðum.
  

Áskrift: (Landsaðgangur)
SveMed

Heilbrigðisvísindi - sænskt og norrænt efni
Tilvísanir í 100 fræðileg- og alþýðleg tímarit, 1977-

Áskrift: Opinn aðgangur
Svensk historisk bibliografi

Sagnfræði - sænskt efni
Tilvísanir í bækur og tímaritsgreinar

Áskrift: Opinn aðgangur
Svensk konstvetenskablig bibliografi

Listasaga - sænskt efni
Tilvísanir í bækur og tímaritsgreinar

Áskrift: Opinn aðgangur
Svensk litteraturvetenskaplig bibliografi

Sænskar bókmenntir
Tilvísanir í skrif um sænskar bókmenntir, 1993-

Áskrift: Opinn aðgangur
Svensk musikförteckning

Tónlist - sænskt efni
Tilvísanir í bækur, tímaritsgreinar o.fl.

Áskrift: Opinn aðgangur
Svensk musikhistorisk bibliografi

Tónlistarsaga - sænskt efni
Tilvísanir í bækur og tímaritsgreinar

Áskrift: Opinn aðgangur
Svensk samisk bibliografi

Samar – menning og bókmenntir, sænskt efni
Tilvísanir í bækur og tímaritsgreinar

Áskrift: Opinn aðgangur
Teacher Reference Centre –TRC

Kennslu- og menntamál
Vísar í efni 260 tímarita

Áskrift: Opinn aðgangur
Theologische Literaturzeitung

Trúarbrögð
Opið að hluta - aðgangsorð fæst í Þjóðarbókhlöðu
Efnisyfirlit 1996 -, umsagnir, heildartextar fræðigreina

Áskrift: Opinn aðgangur
Tímarit.is

Blöð og tímarit frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi
Heildartextar í stafrænu formi. Hægt að fletta síðu fyrir síðu

Áskrift: Opinn aðgangur
Tölvuorðasafn

Tölvuorðasafn orðanefndar Skýrslutæknifélags Íslands.
Íslensk og ensk heiti ásamt skilgreiningum og öðru skýringarefni á rösklega 6800 hugtökum.

Áskrift: Opinn aðgangur
Tónverkamiðstöð

öll skráð verk ITM
nótnadæmi með mörgum verkanna

Áskrift: Opinn aðgangur
TOXLINE - NLM

Tilvísanir í fjölda tímarita og skýrslur, útdrættir, 1994-

Áskrift: Opinn aðgangur
TOXNET - NLM

Eiturefnafræði - ýmis gagnasöfn
Tilvísanir í margs konar efni

Áskrift: Opinn aðgangur
TRC–Teacher Reference Centre

Kennslu- og menntamál
Vísar í efni 260 tímarita

Áskrift: Opinn aðgangur
UN Official Document System Search

Opinber gögn frá Sameinuðu þjóðunum
Hluti gagna allt frá 1946-

Áskrift: Opinn aðgangur
UN Treaty Collection - online

Samningar Sameinuðu þjóðanna
Heildartextar 40 þús. samninga á frummáli, ensku og frönsku

Áskrift: UN (Landsbókasafn)
UNBISnet – UN Bibliographic Information System

Upplýsingakerfi Sameinuðu þjóðanna
Oft heildartextar - 1979-

Áskrift: Opinn aðgangur
UNdata

Gagnasöfn um einstök málefni aðildarlanda Sameinuðu þjóðanna
Heildartextar - tölfræðigögn

Áskrift: Opinn aðgangur
UNECE Statistics Database

United Nations Economic Commission for Europe
Tölfræðiupplýsingar Sameinuðu þjóðanna
Heildartextar - tölfræðigögn

Áskrift: Opinn aðgangur
UNESCO Database of National Cultural Heritage Law

Lög aðildarlanda UNESCO um verndun menningarminja
nánari upplýsingar  um efni gagnagrunnsins

Áskrift: Opinn aðgangur
Union List of Artists Names

Upplýsingar um 220 þús. Listamenn

Áskrift: Opinn aðgangur
University Press Scholarship Online

Lögfræði – 1400 rafrænar bækur frá 10 háskólaútgáfum
Veljið -law- til að fá lista yfir lögfræðibækur.
Fyrir þjrá notendur samtímis.

Áskrift: (Háskólanetið)
Úrskurðir og álit

Úrskurðir og álit auk úrskurða kærunefnda og dóma Félagsdóms.

Áskrift: Opinn aðgangur
USPTO – US Patent Office

Skrá og upplýsingar um bandarísk einkaleyfi

Áskrift: Ei Engineering Village (Háskólanetið)
Verzeichnis lieferbarer Bücher

Skrá um fáanlegar bækur o.fl., einkum á þýsku
Upplýsingar m.a. um titla, verð og útgefendur

Áskrift: Opinn aðgangur
Virtual Library 'Ivan Shismanov'

Búlgarskar bókmenntir – enskar og þýskar þýðingar
Heildartextar – krefst innskráningar

Áskrift: Opinn aðgangur
Web of Science

Gagnasöfnin SCI, SSCI og A&HCI
Raunvísindi, félagsvísindi og hugvísindi
Tilvísanir í efni um 8600 tímarita, 1970-
Sýnikennsla á netinu

Áskrift: (Landsaðgangur)
Westlaw UK

Lögfræði -lög, reglugerðir, bækur, alfræði o.fl.
Leiðbeiningar og kennsla – User guide

Áskrift: (Háskólanetið)
Wiley Online Library

Einkum félags- og hugvísindi, heilbrigðis- og lífvísindi.
Heildartextar 720 tímarita Wiley, Blackwell ofl. opnir, 1997- 
Wiley – kennslumyndbönd á YouTube

Áskrift: (Landsaðgangur)
Women and Social Movements, International

Frumgögn og ýmsar heimildir um baráttu kvenna fyrir jafnrétti kynjanna, 1840- 
Leiðbeiningar

Áskrift: (Háskólanetið)
World Trade Organization – Documents Online

Opinber gögnog samningar WTO, og valiið efni frá GATT
Heildartextar um 150 þús. skjala á 3 tungumálum, 1995-

Áskrift: Opinn aðgangur
WorldCat

Samskrá um bækur, geisladiska og greinar
í bókasöfnum um allan heim.

Áskrift: Opinn aðgangur
WorldWideScience.org

Samleit í yfir 50 rannsóknargagnasöfnum um allan heim
Öll fræðasvið
Leiðbeiningar

Áskrift: Opinn aðgangur
ZDB-Zeitschriftenktalog

Samskrá um stafræn tímarit í þýskum og austurrískum söfnum
Opinn aðgangur að hluta

Áskrift: Opinn aðgangur
Zentralblatt MATH

Zentrablatt für Mathematik und Ihre Grenzgebiete
Tilvísanir í efni um 3500 tímarita og 1100 ritraða, 1931-

Áskrift: E.M.Soc. (Háskólanetið)
Zentrales Verzeichnis Digitalisierter Drucke

Stafræna þýska bókasafnið

Áskrift: Opinn aðgangur