Gagnasöfnin geta verið ýmist í opnum aðgangi, landsaðgangi eða í séráskrift safnsins og Háskóla Íslands. Upplýsingar um tegund aðgangs er að finna við hverja færslu. Gagnasöfn og tímarit í séráskrift safnsins og Háskóla Íslands eru aðeins aðgengileg í tölvum á háskólanetinu. Nemendur og starfsmenn Háskóla Íslands geta sótt þessi gögn utan háskólanetsins með VPN-tengingu. Leiðbeiningar eru á vef Upplýsingatæknisviðs Háskóla Íslands.
Uppsláttarrit í afbrotafræði
Áskrift: Sage
Aðgangur: Háskólanetið
Uppsláttarrit í hagfræði
Áskrift: Sage
Aðgangur: Háskólanetið
Uppsláttarrit í landfræði
Áskrift: Sage
Aðgangur: Háskólanetið
Uppsláttarrit í stjórnun
Áskrift: Sage
Aðgangur: Háskólanetið
Viðskipti, stjórnun, fjármál o.fl. Tímaritsgreinar, skýrslur, viðskiptaupplýsingar og fréttir.
Heildartexti 1971 -
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Bókhald, skattamál og bankastarfsemi
Tilvísanir og heildartextar, efni frá 1971-
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Heildartextar útgáfurita Association for Computing Machinery
Spurningar og svör
Áskrift: ACM
Aðgangur: Háskólanetið
Útgáfurit American Chemical Society, efnafræði, lífefnafræði o.fl.
Heildartexti um 40 tímarita
Áskrift: American Chemical Society
Aðgangur: Háskólanetið
Tölvunarfræði, rafeindafræði og fjarskipti, eðlisfræði, geimvísindi og stjarneðlisfræði
Efni frá 1962-
Áskrift: ProQuest
Landbúnaður, skógrækt, dýralækningar, vatnafræði o.fl.
Bókfræðilegur gagnagrunnur the National Agricultural Library í ProQuest, 1970-.
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Stærðfræði
Tilvísanir og útdrættir í efni fjölda tímarita, bóka o.fl.
Leiðbeiningar
Áskrift: American Mathematical Society
Aðgangur: Háskólanetið
Mannfræði
Tilvísanir í efni um 800 tímarita frá 1957-
Áskrift: Royal Anthropological Institute.
Aðgangur: Opið
Áskrift: American Physical Society
Aðgangur: Háskólanetið
Kvenna- og kynjafræði
Uppsláttarrit og tilvísanir í efni
Áskrift: Austrian National Library
Aðgangur: Opið
Dönsk bókmenntasaga.
Heildartextar verka fjölmargra höfunda frá 1100-1920.
Áskrift: Det Danske Sprog- og Litteraturselskab & Det Kongelige Bibliotek
Aðgangur: Opið
Nútíma - og samtímalist, ljósmyndun og hönnun.
Heildartexti 1974 -
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Listir og hugvísindi.
Heildartexti
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Eðlisfræði, stærðfræði, tölvunarfræði, líffræði o.fl.
Gagnasafn frá bókasafni Cornell háskóla.
Heildartextar
Leiðbeiningar
Áskrift: Cornell University
Aðgangur: Opinn aðgangur
Vatna-, haf-, líffræði, fiskifræði, veðurfræði o.fl.
Tilvísanir í efni um 5000 tímarita, o.fl., útdrættir, 1971-
Stundum tenglar við heildartexta greina
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Safngátt um Asíufræði í boði Nordic Institute of Asian Studies (NIAS).
Efnið er aðallega á sviði félags- og mannvísinda.
Áskrift: Nordic NIAS Council (NNC)
Aðgangur: Háskólanetið
Listasaga
Bibliography of the History of Art (BHA) og Répertoire international de la littérature de l'art (RILA).Efni um myndlist frá Evrópu og Bandaríkjunum gefið út á árunum 1975-2007.
Áskrift: Getty Research Institute
Aðgangur: Opið
Líffræði, líftækni, læknisfræði, dýrafræði
Gagnagrunnar: Biological Sciences, MEDLINE og TOXLINE
Heildartexti og tilvísanir 1946-
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Alfræðirit. Fyrir framhalds- og háskólastig.
Leiðbeiningar
Áskrift: Britannica
Aðgangur: Landsaðgangur
Alfræðirit. Fyrir leik- og grunnskólastig.
Leiðbeiningar
Áskrift: Britannica
Aðgangur: Landsaðgangur
Aðgengilegar handbækur um helstu höfunda, listamenn, heimspekinga, viðfangsefni og tímabil.
Útg. 1986 -
Áskrift: Cambridge University Press
Aðgangur: Háskólanetið
Rafbækur á öllum fræðasviðum
Aðgangur að rafbókum Cambridge University Press, yfir 30.000 titlar
Auk þess kaupir Háskóli Íslands áskrift að sérsöfnunum:
Cambridge Histories (CHO)
Cambridge Companions (CCO)
Áskrift: Cambridge University Press
Aðgangur: Háskólanetið
Starfsráðgjöf, ráðningar o.fl. Heildartextar tímaritsgreina.
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Heildartextar rita CERN (the European Organization for Nuclear Research)
Leiðbeiningar
Aðgangur: Opinn aðgangur
Tölvunarfræði og upplýsingafræði
Tilvísanir og stundum tenglar við heildartexta
Leiðbeiningar
Áskrift: Pennsylvania State University
Aðgangur: Opið
Fjölmiðlafræði - þýðingarfræði, táknmálsfræði o.fl.
Tilvísanir í efni tímarita og heildartextar
Áskrift: EBSCO
Aðgangur: Háskólanetið
Upplýsingar um rannsóknir styrktar af Evrópusambandinu.
Hægt er að leita að rannsóknarverkefnum eftir viðfangsefni, áætlun, tegund efnis og landi.
Efni í safninu tekur til FP7, FP6, FP5 og eldri áætlana allt til 1990.
Unnið er að því að bæta verkefnum styrktum af Horizon 2020 áætluninni í safnið.
Áskrift: European Commission
Aðgangur: Opinn aðgangur
Í CORE er safnað saman greinum og rannsóknarniðurstöðum í opnum aðgangi frá öllum heimshornum og efnið gert leitarbært á einum stað. CORE sækir efni í meira en 2000 varðveislusöfn og rúmlega 6000 tímarit.
Áskrift: The Open University
Aðgangur: Opinn aðgangur
Afbrotafræði.
Tilvísanir og heildartexti
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Fræðibækur og bókarkaflar í opnum aðgangi frá 277 útgefendum.
Heildartextar.
Áskrift: DOAB Foundation, National Library in The Hague
Aðgangur: Opinn aðgangur
Rafbækur á öllum fræðasviðum.
Yfir 18.000 titlar.
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Háskólanetið
Hagfræði, viðskipti, fjármál.
Tilvísanir og oftast heildartextar gagna í RePEC (Research Papers in Economics)
Aðgangur: Opið
Heildartextar 120 tímarita í upplýsingafræði og viðskiptafræði.
Áskrift: EmeraldInsight
Aðgangur: Háskólanetið
Alfræðirit um neytendur vöru og þjónustu
Áskrift: Sage
Aðgangur: Háskólanetið
Alfræðirit um umhverfis- og þjóðfélagsmál
Áskrift: Sage
Aðgangur: Háskólanetið
Alfræðirit um hnattræna hlýnun og loftslagsbreytingar
Áskrift: Sage
Aðgangur: Háskólanetið
Alfræðirit um stjórnmálakenningar
Áskrift: Sage
Aðgangur: Háskólanetið
Alfræðirit um fórnarlömb glæpa og varnir gegn glæpum
Áskrift: Sage
Aðgangur: Háskólanetið
Umhverfisfræði, umhverfismál, loftlagsbreytingar, dýralíf, vistfræði, sjálfbærni o.fl.
Efni frá 1960 -
Heildartexti
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Uppeldis- og kennslufræði. Tímaritsgreinar, ráðstefnurit o.fl.
Tilvísanir og heildartextar greina frá 1966-
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Uppeldis- og kennslufræði. Tímaritsgreinar, ráðstefnurit o.fl.
Tilvísanir og heildartextar greina frá 1966-
Áskrift: Ebsco
Aðgangur: Landsaðgangur
Gagnsöfn evrópsku einkaleyfastofunnar.
Áskrift: European Patent Office (EPO)
Aðgangur: Opið
Evrópuréttur.
Réttarheimildir Evrópusambandsins; frumvörp, undirbúningsgögn Framkvæmdastjórnar,
hvít- og grænbækur, sáttmálar, reglugerðir og dómar Evrópudómstólsins.
Áskrift: European Union
Aðgangur: Opið
Upphafsreitur leitar um Evrópusambandi (ESB), Evrópska efnahagssvæðið (EES) og Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA). Upplýsingavefur frá Bókasafni Háskólans í Reykjavík.
Áskrift: Háskólinn í Reykjavík
Aðgangur: Opið
Kvenna- og kynjafræði – miðaldir
Tilvísanir í bækur og tímaritsgreinar
Áskrift: University of Iowa Libraries.
Aðgangur: Opið
Ferðaþjónusta og umhverfismál
Skýrslur og annað útgefið efni – heildartextar, tölfræði.
Áskrift: Ferðamálastofa Íslands
Aðgangur: Opið
Lögfræði.
Gagnasafnið inniheldur m.a. alla dóma Hæstaréttar og héraðsdómstóla sem
birtir hafa verið á rafrænu formi. Tímaritin Úlfljót, Lögréttu og Tímarit Lögfræðinga og
úrskurði og ákvarðanir stjórnsýslunefnda og stofnana.
Aðeins aðgengilegt í Lagabókasafni í Lögbergi
Áskrift: Fons Juris Ehf.
Aðgangur: Háskólanetið
Stafrænt bókasafn Bibliothèque nationale de France; bækur, handrit, landakort, myndir o.fl.
Áskrift: Bibliothèque nationale de France
Aðgangur: Opið
The Art & Architecture Thesaurus (AAT), The Cultural Objects Name Authority (CONA),
The Getty Thesaurus of Geographic Names (TGN) og The Union List of Artist Names (ULAN).
Áskrift: The Getty Research Institute
Aðgangur: Opið
Uppsláttarrit um umhverfismál
Áskrift: Sage
Aðgangur: Háskólanetið
Umhverfismál.
Tilvísanir og heildartextar fjölda greina.
Áskrift: Ebsco
Aðgangur: Opinn aðgangur
Neðst á síðunni er bókin Hagskinna: íslenskar hagtölur í aldanna rás, útg. 1997.
Valmöguleiki til að skoða bókina á bækur.is og til að hala efni hennar niður.
Áskrift: Hagstofa Íslands
Aðgangur: Opið
Samskrá íslenskra og norrænna handrita sem varðveitt eru á Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni,
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Árnasafni í Kaupmannahöfn.
Áskrift: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Aðgangur: Opið
Lögfræði.
Law Journal Library - heildartextar fjölda tímarita,
English Reports, Full Reports (1220-1867).
Leitarleiðbeiningar
Kennslumyndband
Aðgangur: Háskólanetið
Heilbrigðisvísindi - íslenskt efni
Varðveislusafn Landspítala – háskólasjúkrahúss
Heildartextar.
Aðgangur: Opinn aðgangur
Norrænar kvennabókmenntir
Áskrift: KVINFO & KVINNSAM, Göteborg
Aðgangur: Opið
Íslenskir hæstaréttardómar frá 1. janúar 1999-
Áskrift: Hæstiréttur Íslands
Aðgangur: Opið
Lögfræði, félagsfræði, hugvísindi, hagfræði o.fl. Textar á norsku og ensku
Tilvísanir og heildartextar.
Áskrift: Idunn
Aðgangur: Háskólanetið
Tölvunarfræði, fjarskipti, verkfræði og skyldar greinar
Tilvísanir í greinar og skýrslur
Heildartextar fjölmargra rita IEEE og IEE, 1988 -
Leit er öllum opin en heildartextar eru aðeins opnir notendum á háskólanetinu
Leitarleiðbeiningar á ensku
Áskrift: IEEE
Aðgangur: Háskólanetið
JCR inniheldur upplýsingar mat alþjóðlegra vísindatímarita út frá áhrifastuðli
(e. impact factor).
Áskrift: Clarivate analytics
Aðgangur: Landsaðgangur
Rafrænar bækur í opnum aðgangi. Heilbrigðisvísindi, verkfræði, tækni,
og félagsvísindi.
Heildartextar.
Áskrift: Intech Open Limited
Aðgangur: Opinn aðgangur
Eðlisfræði, jarð- og umhverfisvísindi.
Heildartextar útgáfurita Institute of Physics frá upphafi.
Leiðbeiningar
Áskrift: Institute of Physics
Aðgangur: Háskólanetið
Sagnfræði. Skrá um greinar um íslenska sögu og sagnfræði
birtar í tímaritum og öðrum greinasöfnum.
Tilvísanir í efni 1780-2005
Áskrift: Sagnfræðistofnun HÍ
Aðgangur: Opið
Íslenskar hagtölur og lykiltölur; íbúar, samfélag, atvinnuvegir, efnahagur og umhverfi
Áskrift: Hagstofa Íslands
Aðgangur: Opið
Íslensk-skandinavísk veforðabók
með um 50 þús. íslenskum uppflettiorðum
með þýðingum á dönsku, nýnorsku, norsku bókmáli og sænsku
Áskrift: Stofnun Árna Magnússonar
Aðgangur: Opið
Gögn sem varða íslenska menningu fyrr og nú.
Hljóðrit, ljósmyndir, kvikmyndir, handrit og textar
Áskrift: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Aðgangur: Opið
Öll fræðasvið
Aðgangur að heildartextum er aðeins í Þjóðarbókhlöðu og á háskólanetinu
Heildartextar tímarita frá upphafi en ekki frá síðustu 2-7 árum
Áskrift: Jstor, ITHAKA
Aðgangur: Háskólanetið
Rafbækur og tímarit á sviði listfræði og listasögu. Heildartexti margra tímarit frá upphafi útgáfu þeirra en oft nokkur birtingartöf, þ.e. nýjustu árgangar ekki aðgengilegir.
Áskrift: Jstor, ITHAKA
Aðgangur: Háskólanetið
Tímarit um sagnfræði. Heildartexti margra tímarita frá upphafi útgáfu þeirra en oft nokkur birtingartöf, þ.e. nýjustu árgangar ekki aðgengilegir. Nokkuð úrval af rafbókum einnig í boði.
Áskrift: Jstor, ITHAKA
Aðgangur: Háskólanetið
Tímarit á sviði bókmennta og málvísinda. Heildartexti margra tímarita frá upphafi útgáfu þeirra en oft nokkur birtingartöf, þ.e. nýjustu árgangar ekki aðgengilegir. Nokkuð úrval af rafbókum einnig í boði.
Áskrift: Jstor, ITHAKA
Aðgangur: Háskólanetið
Tímarit og rafbækur um tónlist. Heildartexti margra tímarita frá upphafi útgáfu þeirra en oft nokkur birtingartöf, þ.e. nýjustu árgangar ekki aðgengilegir. Nokkuð úrval af rafbókum.
Áskrift: Jstor, ITHAKA
Aðgangur: Háskólanetið
Danska lagasafnið.
Aðeins aðgengilegt í Lagabókasafni í Lögbergi
Áskrift: Karnov Group Denmark A/S
Aðgangur: Háskólanetið
Rafbækur á ýmsum fræðasviðum í opnum aðgangi
Áskrift: Knowledge unlatched
Aðgangur: Opinn aðgangur
Landfræðilegur gagnagrunnur - Ísland
byggður á gögnum LMÍ
Áskrift: Landmælingar Íslands
Aðgangur: Háskólanetið
Bókasafns- og upplýsingafræði
Tilvísanir í efni yfir 300 tímarita frá um 40 löndum og á 20 tungumálum, 1969-
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Bókasafns- og upplýsingafræði.
Tilvísanir í efni um 600 tímarita, oftast útdrættir, 1969-
Áskrift: Ebsco
Aðgangur: Opinn aðgangur
Málvísindi, málfræði, tungumálanotkun
1973-
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Íslenskar miðalda- og nútímabókmenntir á frönsku.
Aðgangur: Opið
Latneskar og grískar bókmenntir ásamt enskum þýðingum. Bókmenntir, sagnfræði, ferðabækur, heimspeki o.fl.
Heildartexti
Áskrift: Harvard University Press
Aðgangur: Háskólanetið
Norsk lög og lagaheimildir
Aðgangur að heildartextum – aðgangsorð
Aðgangsorð og leiðbeiningar í Lögbergi
Áskrift: Lagadeild
Aðgangur: Háskólanetið
Fjölbreytt efni fyrir almenning. Tímarit, uppsláttarrit, myndir og kort.
Heildartexti.
Áskrift: EbscoHost
Aðgangur: Landsaðgangur
Efnisfræði, öll svið. Tímaritsgreinar, tækniskýrslur, ráðstefnurit o.fl.
Safnið inniheldur gagnasöfnin; METADEX, Copper and Polymer Library og Copper Technical Reference Library.
Efni frá 1965-
Full-text.
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Stærðfræði.
Tilvísanir og heildartextar útgáfurita The American Mathematical Society.
Áskrift: American Mathematical Society (AMS)
Aðgangur: Háskólanetið
Efni Morgunblaðsins, 1986-
Valið efni frá 1986-1994, allt efni 1994-
Aðgangur: Öllum opinn nema síðustu 3 ár
Heildartextar síðustu 3 ára eru án endurgjalds í Þjóðarbókhlöðu
Leiðbeiningar
Áskrift: Árvakur
Aðgangur: Landsbókasafn, Landsaðgangur
Líftækni, Heilbrigðisvísindi.
Upplýsingagátt frá National Library of Medicine.
Aðgangur: Opinn aðgangur
Fjölmiðlun. Norrænt efni.
Útgáfurit, rannsóknir, upplýsingar um fjölmiðlafólk o.fl.
Aðgangur: Opinn aðgangur
Bókasafns- og upplýsingafræði
Tilvísanir í norrænt efni 1979 -
Áskrift: Högskolan i Borås
Aðgangur: Opið
Stærðfræði
Heildartextar franskra tímarita
Frá upphafi en með 2-5 ára aðgangstöf.
Aðgangur: Opinn aðgangur
Ritrýndar rafbækur í opnum aðgangi.
Áskrift: The OAPEN Foundation
Aðgangur: Opinn aðgangur
Haffræði, sjávar- og vatnalíffræði, fiskifræði o.fl., 1981-
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Orðasafn í bókasafns- og upplýsingafræði.
Áskrift: ABC-CLIO
Aðgangur: Opið
Efni í hug- og félagsvísindum á frönsku (áður revues.org).
Heildartexti
Áskrift: Open Edition
Aðgangur: Opinn aðgangur
Varðveislusafn ritrýndra vísindagreina og annars efnis í opnum aðgangi á vegum íslenskra háskóla og Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Í varðveislusafninu eru einnig doktorsritgerðir nemenda Háskóla Íslands frá 2016-
Áskrift: Landsbókasafn - Háskólabókasafn
Aðgangur: Opinn aðgangur
Alfræðirit um tónlist.
Heildartexti Grove´s Dictionary of Music, 20 bindi, o.fl. -
Spurniningar og svör
Áskrift: Oxford University Press
Aðgangur: Háskólanetið
Rafræn uppsláttarrit á sviði hug- og félagsvísinda.
Áskrift: Oxford University Press
Aðgangur: Háskólanetið
Rafrænar bækur í hug- og félagsvísindum. Hægt er að velja eftirtalda efnisflokka: Classical Studies, History, Linguistics, Literature, Music, Philosophy, Political Science, Religion, Sociology.
Heildartexti
Áskrift: Oxford University Press
Aðgangur: Háskólanetið
Rafrænar bækur í hugvísindum. Bækurnar eru stuttar og hnitmiðaðar, skrifaðar af sérfræðingum á einstökum sviðum og er hægt að mæla með þeim fyrir þá sem vilja kynna sér nýtt viðfangsefni.
Heildartexti
Áskrift: Oxford University Press
Aðgangur: Háskólanetið
Rafrænar bækur í félagsvísindum. Bækurnar eru stuttar og hnitmiðaðar, skrifaðar af sérfræðingum á einstökum sviðum og er hægt að mæla með þeim fyrir þá sem vilja kynna sér nýtt viðfangsefni.
Heildartexti
Áskrift: Oxford University Press
Aðgangur: Háskólanetið
Sjúkraþjálfun
Leitarvél. Tilvísanir, útdrættir og oft heildartextar, alþjóðlegt efni
Áskrift: The University of Sydney
Aðgangur: Opið
Grísk - rómversk menning, saga og bókmenntir.
Heildartexti
Áskrift: Tufts University
Aðgangur: Opið
Heimspeki og skyldar greinar. Útdrættir, oft hægt að komast í heildartexta.
Nær til tímaritsgreina, bóka, bókakafla og umfjöllunar um bækur frá 1940 -
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Háskólanetið
PLOS gefur út safn tímarita á sviði vísinda og læknisfræði. Tímaritin eru öll í opnum aðgangi og efni sem í þeim birtist er ritrýnt.
Tímarit PLOS eru:
PLOS ONE
PLOS Biology
PLOS Computational Biology
PLOS Genetics
PLOS Medicine
PLOS Neglected Tropical Diseases
PLOS Pathogens
Áskrift: PLOS
Aðgangur: Opinn aðgangur
Rafbækur án endurgjalds. Einkum eldri rit sem höfundaréttur tekur ekki lengur til.
Áskrift: Project Gutenberg Literary Archive Foundation
Aðgangur: Opið
Eðlisfræði.
Physical Review Online Archive.
Heildartextar, 1893-
Áskrift: American Physical Society
Aðgangur: Háskólanetið
Gagnasöfn á öllum fræðasviðum, þ.m.t. viðskiptafræði, félagsvísindum, menntavísindum, tækni og hugvísindum.
Heildartexti tímaritsgreina frá 1970 -
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Sálfræði og skyldar greinar.
Heildartextar tímarita the American Psychological Association.
Áskrift: American Psychological Association
Aðgangur: Háskólanetið
Sálfræði.
50 sérvalin kennslumyndbönd.
Áskrift: Psychotherapy.net
Aðgangur: Háskólanetið
Heilbrigðisvísindi, öll svið
Tilvísanir í greinar úr um 4000 tímaritum, útdrættir 1966-
Hægt að panta einstakar greinar gegn greiðslu
Áskrift: National Institute of Health (NIH)
Aðgangur: Opinn aðgangur
Heilbrigðisvísindi.
Heildartextar.
Áskrift: National Institute of Healthe (NIH)
Aðgangur: Opinn aðgangur
Viðskiptafréttir. Heildartextar.
Áskrift: EbscoHost
Aðgangur: Landsaðgangur
Guðfræði og trúarbragðafræði
Heildartexti. Efni frá 1986 -
Helstu efnisflokkar: Religion, Religious studies, Christianity, Judaism, Buddhism, Islam, Hinduism, Baha´ism, Catholicism, Protestantism, Evangelism
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Félags-, hug- og heilbrigðisvísindi
Heildartextar tímarita frá Sage útgáfunni frá 1997-
Kennslumyndbönd á Youtube
Áskrift: Sage
Aðgangur: Landsaðgangur
Öll fræðasvið.
Leiðbeiningar og efni um aðferðafræði rannsókna á öllum stigum.
Heildartextar.
Áskrift: Sage
Aðgangur: Háskólanetið
Gamlar útgáfur í Fiske safni á rafrænu formi á Sagnanetinu. Leitað í skrá háskólabókasafnsins í Cornell sem vísar á stafrænt efni ef það er á netinu.
Áskrift: Cornell University Library
Aðgangur: Opið
Öll fræðasvið.
Valið efni úr gagnasöfnum bandarískra opinberra stofnana
Tilvísanir og heildartextar.
Áskrift: Science.gov Alliance
Aðgangur: Opinn aðgangur
Öll fræðasvið – einkum tækni, læknisfræði og raunvísindi.
Heildartextar tímarita Elsevierútgáfunnar frá 1995-
Leiðbeiningar
Áskrift: Elsevier
Aðgangur: Landsaðgangur
Umhverfismál, líffræði, efnisfræði, eðlisfræði, jarðeðlisfræði, tölvunarfræði, tækni og verkfræði.
Efni frá 1946 -
Heildartexti
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Öll fræðasvið
Tilvísanir í efni úr meira en 21 þúsund ritrýndum vísinda og fræðiritum, auk rafbóka og ráðstefnurita, 1970-
Krækjur í heildartextar greina hjá útgefendum.
Leiðbeiningar
Athugasemd:
Mælt er með því að notuð sé útgáfa 11 af Explorer vafranum.
Vafrarnir Chrome og Firefox virka ekki þegar smellt er á Download en sækja má greinar með því að smella á View at Publisher.
Áskrift: Elsevier
Aðgangur: Landsaðgangur
Gagnagrunnur með skjálftaritum
Áskrift: Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands / Institute of Earth Sciences
Aðgangur: Opið
Táknmálsorðabók og þekkingarbrunnur fyrir íslenskt táknmál. Kennsluefni, æfingar, örnámskeið o.fl.
Fyrir vef og farsíma.
Aðgangur: Opið
Varðveislusafn lokaverkefna íslenskra háskólanema.
Áskrift: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Aðgangur: Opinn aðgangur
Orðabækur; íslenska, enska, danska, pólska, spænska, franska og ítalska.
Áskrift: Snara ehf.
Aðgangur: Landsbókasafn
Veitir aðgang að gagnasöfnum í félagsvísindum
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Félagsráðgjöf og samfélagsfræði
Tilvísanir í efni tímarita o.fl., oftast útdrættir, 1979-
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Samfélagsfræði
Tilvísanir í efni um tímarita o.fl., oftast útdrættir, 1952-
Áskrift: ProQuest
Aðgangur: Landsaðgangur
Íslenskt efni
Vefsetur - gögn um íslenska sögu og sagnfræði
Áskrift: Háskóli Íslands
Aðgangur: Opið
Rafrænar bækur í hug- og félagsvísindum. Bækur frá Springer: Hægt er að velja bækur í eftirtöldum efnisflokkum: History, Media and Culture, Religion and Philosophy og Social Sciences. Aðgangur er að öllum útgefnum bókum í þessum efnisflokkum síðustu þrjú ár.
Bækur frá Palgrave: Hægt að velja bækur í eftirtöldum efnisflokkum: History, Language and Linguistics, Literature & performing arts, Religion & Philosophy og Political Science & International Studies. Aðgangur er að öllum útgefnum bókum Palgrave forlagsins 2005-2010.
Heildartexti
Áskrift: Springer Nature
Aðgangur: Háskólanetið
Heildartextar fjölmargra tímarita frá Springer útgáfunni, 1995-
Áskrift: Springer Nature
Aðgangur: Landsaðgangur
Heilbrigðisvísindi.
Norræn tímarit sum ritrýnd.
Tilvísanir og heildartextar.
Áskrift: Karolinska Institutet
Aðgangur: Opið
Heildartextar tímarita í hug- og félagsvísindum
Leitaðu að þinni námsgrein. Gott er að takmarka leitina við efni sem fullur aðgangur er að.
Áskrift: Taylor and Francis Group
Aðgangur: Háskólanetið
Valdar rafbækur í hug- og félagsvísindum
Áskrift: Taylor and Francis Group
Aðgangur: Háskólanetið
Kennslu- og menntamál
Tilvísanir og útdrættir úr 280 tímaritum.
Áskrift: Ebsco
Aðgangur: Landsaðgangur
Alfræðirit í ferðamálafræði
Áskrift: Sage
Aðgangur: Háskólanetið
Stafrænt safn sem veitir aðgang að þeim prentaða menningararfi sem varðveittur er í blöðum og tímaritum frá Færeyjum, Grænlandi og Íslandi. Aðgangur er öllum opinn og stuðst er við nýjustu tækni í geymslu og miðlun upplýsinga. Markmiðið er að bæta aðgang að prentuðum blöðum og tímaritum og bjóða upp á nýjar rannsóknaraðferðir. Blöðin og tímaritin hafa að geyma, auk almenns fréttaefnis og auglýsinga, mikið efni á sviði bókmennta, sagnfræði, ættfræði, þjóðlífs, menningar, atvinnuvega og viðskipta.
Áskrift: Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Aðgangur: Opið
Eiturefnafræði.
Ýmis gagnasöfn með fjölbreyttu efni.
Áskrift: National Library of Medicine, NIH
Aðgangur: Opinn aðgangur
Samningar Sameinuðu þjóðanna.
Heildartextar á frummáli, ensku og frönsku
Áskrift: United Nations
Aðgangur: Landsbókasafn
Skrá yfir skjöl og útgáfur Sameinuðu þjóðanna frá 1979 til dagsins í dag.
Áskrift: United Nations
Aðgangur: Opið
Tölulegar upplýsingar um málefni á borð við glæpi, menntamál, umhverfismál,
atvinnumál og málefni flóttamanna í einstökum aðildarlöndum Sameinuðu þjóðanna.
Áskrift: United Nations
Aðgangur: Opið
United Nations Economic Commission for Europe (UNECE).
Tölfræðiupplýsingar.
Áskrift: United Nations
Aðgangur: Opið
Lög aðildarlanda UNESCO um verndun menningarminja
Áskrift: Unesco
Aðgangur: Opið
Rafrænar bækur í lögfræði frá Oxford University Press o.fl.
Veljið -law- til að fá lista yfir lögfræðibækurnar.
Heildartexti.
Áskrift: Oxford University Press
Aðgangur: Háskólanetið
Úrskurðir og álit úrskurðanefnda auk úrskurða kærunefnda og dóma Félagsdóms.
Áskrift: Stjórnarráð Íslands
Aðgangur: Opið
Skrá og upplýsingar um bandarísk einkaleyfi.
Áskrift: Ei Engineering Village
Aðgangur: Háskólanetið
Helstu gagnasöfn: Science Citation Index, Social Sciences Citation Index, Arts & Humanities Citation Index. Einnig Russian Science Citation Index og SciELO Citation Index.
Raunvísindi, félagsvísindi og hugvísindi
Áskrift: Clarivate Analytics
Aðgangur: Landsaðgangur
Enskar og alþjóðlegar réttarheimildir og tímaritsgreinar.
Heildartextar.
Áskrift: Thomson Reuters
Aðgangur: Háskólanetið
Einkum félags- og hugvísindi, heilbrigðis- og lífvísindi.
Heildartextar frá 1997-
Áskrift: Wiley
Aðgangur: Landsaðgangur
Opinber gögn og samningar WTO.
Áskrift: World Trade Organization
Aðgangur: Opið
Stærðfræði.
Tilvísanir í tímarit og bækur, 1931-
Áskrift: FIZ Karlsruhe GmbHE.
Aðgangur: Opinn aðgangur
Netspjall_
Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.