Rafbókasafnið

Áttavitinn vísar á ýmis hjálpargögn, gagnasöfn og fræðsluefni.

Í rafbókasafninu eru tenglar við gjaldfrjáls rafræn tímarit, handbækur og annað efni þar sem hægt er að nálgast heildartexta viðkomandi rita. Athugið að í Leitir.is er einnig hægt að finna tengla við rafrænar útgáfur þar sem það á við.