Stjórn og skipurit

Landsbókavörður

Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, landsbókavörður Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir
MPA í opinberri stjórnsýslu (2006), MA í bókasafns og upplýsingafræði (1996).

Stjórn

Formaður: Ágústa Guðmundsdóttir
Elín Soffía Ólafsdóttir, Háskóli Íslands
Eiríkur Rögnvaldsson, Háskóli Íslands
Sveinn Ólafsson, Upplýsing
Kristín Svavarsdóttir, vísinda- og tækniráð
Hrafn Loftsson, samstarfsnefnd háskólastigsins
Rósa Bjarnadóttir. fulltrúi starfsmanna

Framkvæmdaráð

Landsbókavörður og sviðsstjórar eiga sæti í framkvæmdaráði. Ráðið er vettvangur æðstu stjórnenda safnsins til að fara yfir málefni þess og ræða þær ákvarðanir sem þarf að taka.

Skipurit

Skipurit