Fréttasafn

4/1
2017

Málþing haldið í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Þjóðarbókhlöðu 14. janúar kl. 12:30–17:00. Dagskrá:...

9/12
2016

Ný stefna safnsins um opinn aðgang var samþykkt af framkvæmdaráði 28. nóvember síðastliðinn. Safnið gerðist aðili að...

1/12
2016

Í dag 1. desember á Landsbókasafn Íslands–Háskólabókasafn afmæli og af því í tilefni birtum við nýjan Áttavita um Tón- og...

24/11
2016

    Gamansemi Íslendinga á átjándu og nítjándu öld Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Gamansemi...

18/11
2016

  Námsbraut í Upplýsingafræði verður 60 ára háskólaárið 2016-2017. Þeim tímamótum verður fagnað með veglegri ráðstefnu sem haldin...

17/11
2016

Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni veitt viðurkenning Íslenskrar málnefndar fyrir vefina Tímarit.is og Bækur.is Á...

9/11
2016

  Þriðjudaginn 8. nóvember var haldinn kynningarfundur um gagnasafnið Scopus í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu.Gestir fundarins...

3/11
2016

Listaverkin í safninu koma úr ýmsum áttum. Verkið hér að ofan er Haustkvöld/Engjafólk eftir Gunnlaug Scheving1904-1972.  Sum...

29/10
2016

Þann 15. september síðastliðinn var málþing um opin vísindi í Þjóðarbókhlöðu. Málþingið var tekið upp og er hægt að horfa á það hér...

25/10
2016

Í tilefni af aldarafmæli dr. Áskels Löve prófessors í grasafræði afhentu afkomendur hans Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni...

7/10
2016

Út er komin skýrsla um innleiðingu RDA-skráningarreglnanna á Íslandi frá 1. janúar 2015 til 20. maí 2016. Höfundur skýrslunnar er...

24/9
2016

  Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, heldur erindi í Þjóðarbókhlöðunni miðvikudaginn 5....

21/9
2016

Búið er að opna fyrir prufuaðgang á Háskólanetinu í tvo mánuði að tímaritum Royal Society of Chemistry „Gold journal package“...

14/9
2016

Málþing 15. september kl. 15:00-17:40 - Opnun varðveislusafns opinvisindi.is Kl. 15:00 Setning og opnun vefs Ingibjörg...

8/9
2016

Í dag, þann 8. september er bókasafnsdagurinn og einnig alþjóðlegur Dagur læsis. Af því tilefni eru bækur gefnar og boðið upp á...

7/9
2016

Ritverið er samvinnuverkefni ritveranna á Hugvísindasviði og Menntavísindasviði. Veitt er alhliða ráðgjöf við fræðileg skrif....

4/8
2016

Grein um Manfreð Vilhjálmsson arkitekt Þjóðarbókhlöðu birtist í veftímaritinu T-RANSFER. Global Architecture Platform...

29/6
2016

Þann 16. júní var opnuð sérsýning um geirfuglinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu en í sérsýningarrými hússins skiptast á sýningar á...

23/5
2016

Miðvikudaginn 18. maí afhenti Elisabet Björklund bréfasafn ömmu sinnar, Nönnu Boëthius, til handritasafns Landsbókasafns Íslands....

17/5
2016

Tímaritið International Journal of Heritage Studies er nú aðgengilegt í rafrænum aðgangi á háskólanetinu frá og með árgangi 1997....

1 af 23  > >>