Fréttasafn

29/8
2018

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er 200 ára um þessar mundir, en opinber afmælisdagur er talinn 28. ágúst. Safnið er...

24/8
2018

Minningarganga í tengslum við sýningu um Guðrúnu Lárusdóttur í Þjóðarbókhlöðunni „En tíminn skundaði burt...“ verður farin...

14/8
2018

Meðal viðburða á Menningarnótt þann 18. ágúst 2018 var örsýningin Frummynd/fjölfeldi í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15.  Sýningin...

7/8
2018

Í síðustu viku heimsóttu Þjóðarbókhlöðuna nokkrir nemendahópar úr sumarskóla í handritafræðum sem Árnastofnun, Árnasafn í...

20/6
2018

Sigrún Júlíusdóttir fyrrum prófessor við HÍ og formaður stjórnar Rannsóknaseturs í barna og fjölskylduvernd afhenti Lbs-Hbs...

6/6
2018

32. ráðstefna Evrópskra landsbókavarða (CENL) var haldin á Íslandi dagana 4. og 5. júní 2018, auk þess sem hópurinn fór í dagsferð...

29/5
2018

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2017....

11/5
2018

  Sýning um Guðrúnu Lárusdóttur var opnuð í Þjóðarbókhlöðunni miðvikudaginn 9. maí að viðstöddu fjölmenni. Við opnun...

8/5
2018

Mánudaginn 7. maí heimsótti Ole Lokensgard Lbs-Hbs  og færði safninu að gjöf handgerða bók með ljóðum sínum og myndum. Bókin...

7/5
2018

Afgreiðslutími frá 11. maí til 26. ágúst virka daga               klukkan 9 - 17 laugardaga              klukkan...

27/4
2018

Fimmtudaginn 3. maí mun Einar Sigurðsson, fv. landsbókavörður, flytja erindið „Sameining safna og ný bygging“ í...

25/4
2018

Ásamt Rithöfundasambandi Íslands stendur safnið að veitingu ljóðaverðlaunanna Maístjörnunnar. Tilnefningar til verðlaunanna...

20/4
2018

Á síðasta vetrardag, þann 18. apríl, var opnuð stór sýning um sögu safnsins í 200 ár sem ber heitið  Tímanna safn . Á...

4/4
2018

Fimmtudaginn 5. apríl mun Pétur H. Ármannsson, arkitekt og sviðsstjóri hjá Minjastofnun Íslands, flytja erindið „„Veglegasta...

20/3
2018

  Streymi frá dagskrárliðum Verkefnavökunnar í fyrirlestrasal Verkefnavaka 2018 Þjóðarbókhlaðan...

16/3
2018

Þann 14. mars var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands og afmælisnefnd fullveldisársins í...

7/3
2018

Á Hugvísindaþingi á laugardag mun starfsfólk handritasafns og Kvennasögusafns segja frá heimildunum sem eru nýttar í tengslum...

23/2
2018

Johann Wolfgang von Goethe (1749–1832) – stórskáld og vísindamaður   Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing, sem...

1 af 29  > >>