Fréttasafn

8/9
2016

Í dag, þann 8. september er bókasafnsdagurinn og einnig alþjóðlegur Dagur læsis. Af því tilefni eru bækur gefnar og boðið upp á...

7/9
2016

Ritverið er samvinnuverkefni ritveranna á Hugvísindasviði og Menntavísindasviði. Veitt er alhliða ráðgjöf við fræðileg skrif....

4/8
2016

Grein um Manfreð Vilhjálmsson arkitekt Þjóðarbókhlöðu birtist í veftímaritinu T-RANSFER. Global Architecture Platform...

29/6
2016

Þann 16. júní var opnuð sérsýning um geirfuglinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu en í sérsýningarrými hússins skiptast á sýningar á...

23/5
2016

Miðvikudaginn 18. maí afhenti Elisabet Björklund bréfasafn ömmu sinnar, Nönnu Boëthius, til handritasafns Landsbókasafns Íslands....

17/5
2016

Tímaritið International Journal of Heritage Studies er nú aðgengilegt í rafrænum aðgangi á háskólanetinu frá og með árgangi 1997....

11/5
2016

  Hið íslenska bókmenntafélag 200 ára afmælissýning í Þjóðarbókhlöðu Fimmtudaginn 12. maí klukkan 14:00 var opnuð sýning í...

10/5
2016

Sumarafgreiðslutími Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns tekur gildi miðvikudaginn 11. maí. Þá er afgreiðslutími safnsins:...

3/5
2016

Áttaviti hefur verið útbúinn um Skemmuna og þar er m.a. að finna leiðbeiningar varðandi skil í Skemmuna, sjá:   

2/5
2016

Miðvikudaginn 4. maí mun Gunnar Örn Hannesson, sagnfræðingur og skjalavörður við Þjóðskjalasafn Íslands, flytja erindið „Um...

26/4
2016

Vakin er athygli á að eftirfarandi bókasöfn hafa gert stofnanasamning um aðgang að gagnasafninu Oxford Music Online:...

22/4
2016

Föstudaginn 22. apríl kl. 16 var opnuð sýning á ljóðum Snorra Hjartarsonar í Þjóðarbókhlöðunni. Hún ber heitið Inn á græna skóga....

20/4
2016

Vekjum athygli á lengdum afgreiðslutíma safnsins frá og með föstudeginum 22. apríl til og með sunnudags 8. maí nk. vegna prófa í...

12/4
2016

Búið er að opna fyrir prufuaðgang á Háskólanetinu að tímaritum http://www.geoscienceworld.org/ og rafbókum...

11/4
2016

Aðalfundur IIPC (International Internet Preservation Consortium) á vegum Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns er hafinn á...

1/4
2016

Miðvikudaginn 6. apríl mun Ingibjörg Eyþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum,  flytja erindið „Tvær sálmabækur úr...

17/3
2016

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor spjallaði um opinn aðgang út frá sjónarmiði háskólakennara á ársfundi Landsaðgangs að rafrænum...

4/3
2016

Hér á Landsbókasafni tóku þau Haukur Hallsteinsson Bára Steinunn Jónasdóttir og Kristin Søberg Henriksen hluta af sveinsprófi sínu í...

4/3
2016

Í tengslum við sýningu í safninu í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður erindi í fyrirlestrasal safnsins...

2/3
2016

Verkefnavaka í Háskóla Íslands verður haldin í Þjóðarbókhlöðunni fimmtudaginn 3. mars 2016 kl. 17-22. Ritver Menntavísindasviðs,...

1 af 23  > >>