Málþing til minningar um Halldór Hermannsson

BÓKFRÆÐI – NORRÆN FRÆÐI – MENNING

Málþing til minningar um Halldór Hermannsson (1878-1958) bókavörð Fiskesafns við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum haldið í Þjóðarbókhlöðu 11.-12. október 2018.

Afmælisráðstefna Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, haldin í samstarfi við The Fiske Icelandic Collection við Cornell-háskóla, Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og bandaríska sendiráðið.

Dagskrá:

11. október
Kl. 13:00-16:00

Halldór Hermannsson, The Fiske Icelandic Collection og norræn fræði vestanhafs Málstofustjóri: Örn Hrafnkelsson

Ráðstefnan sett: Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir
Sjá upptöku (YouTube)

Kristín Bragadóttir: „Samstarf og vinátta Halldórs Hermannssonar og Willards Fiskes“ 
Sjá upptöku (YouTube)

Patrick J. Stevens: “Paratextual Aspects of the Fiske Icelandic Collection: Considerations of Context in the Light of a Textual Theory”
Sjá upptöku (YouTube)

Kirsten Wolf: “Halldór Hermannsson and Norse Studies”
Sjá upptöku (YouTube)

12. október
Kl. 10:00-12:30

Verkefni bókasafna og handritasafna
Málstofustjóri: Ragna Steinarsdóttir

Áslaug Agnarsdóttir: „Skrá yfir þýðingar íslenskra miðaldabókmennta”
Sjá upptöku (YouTube)

Jökull Sævarsson: „Skrá yfir útgefin íslensk rit til ársins 1844 Bókaskrár og skrá Halldórs Hermannssonar”
Sjá upptöku (YouTube)

Halldóra Kristinsdóttir og Guðrún Laufey Guðmundsdóttir: „Handritaskráning þá og nú – og hvað svo?”
Sjá upptöku (YouTube)

Arnaldur Sigurðsson: „Fyrsta aðfangaskráin, Stiftisbókasafnið 1820”
Sjá upptöku (YouTube)

Þórdís Edda Guðjónsdóttir: „Sterk eru böndin. Menningararfur Vestur-Íslendinga”
Sjá upptöku (YouTube)

Kl. 13:30-15:00

Margbreytilegt áhugasvið Halldórs Hermannssonar
Málstofustjóri: Þórunn Sigurðardóttir

Jeffrey Turco: “The Cultural Moment of the Fiske Icelandic Collection”
Sjá upptöku (YouTube)

Drífa Kr. Þrastardóttir: „Halldór Hermannsson – frumkvöðull í rannsóknum á íslenskum handritalýsingum”
Sjá upptöku (YouTube)

Hrafn Jökulsson: „Í uppnámi, skákáhugi Fiskes og Halldórs Hermannssonar”
Sjá upptöku (YouTube)

Kl. 15:30-16:30

Framtíðarverkefni
Málstofustjóri: Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir

Silvia Hufnagel og Regina Jucknies: “Paper Trails. A Material History of 16th and 17th-century Icelandic Books from Paper Production to Library Collection”
Sjá upptöku (YouTube)

Sumarliði Ísleifsson og Heiðar Lind: „Af hverju að skrá myndir í íslenskum ferðabókum?”
Sjá upptöku (YouTube)

Goddur (Guðmundur Oddur Magnússon): „Halldór Hermannsson og tilurð skjaldarmerkis Íslands”
Sjá upptöku (YouTube)

Ávarp fulltrúa bandaríska sendiráðsins