Fréttasafn

18.04.2017

Lokað á sumardaginn fyrsta

Við minnum á að safnið er lokað sumardaginn fyrsta fimmtudaginn 20. apríl næstkomandi. 

Föstudaginn 21. apríl hefst lengdur afgreiðslutími vegna prófa í Háskóla Íslands. Næstu þrjár helgar verður því afgreiðslutími safnsins sem hér segir:

Föstudagur; 8:15 - 22:00
Laugardagur; 10:00 - 18:00
Sunnudagur; 10:00 - 18:00 

➜ Fréttasafn