Fréttasafn

08.05.2017

Sumartími á safninu

Sumarafgreiðslutími Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns tekur gildi miðvikudaginn 10. maí 2017 en þann dag verður opið klukkan 08:15 - 17:00.

Frá og með fimmtudegi 11. maí er afgreiðslutími safnsins:

mánudaga - föstudaga klukkan 9:00 - 17:00

laugardaga klukkan 10:00 - 14:00
(lokað á laugardögum frá og með 17. júní og til og með 5. ágúst).

Á sumrin er safnið lokað á sunnudögum.

Vetrarafgreiðslutími á safninu hefst 28. ágúst 2017.

➜ Fréttasafn