Fréttasafn

02.10.2017

Tilraunaáskrift að Sage Research Methods

Opnaður hefur verið prufuaðgangur á háskólanetinu að Sage Research Methods, sjá http://methods.sagepub.com/  

SAGE Research Methods styður við rannsóknir með leiðbeiningum og efni fyrir hvert skref í rannsóknarferlinu og verður aðgengilegt í tilraunaáskrift Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns til 31. október nk.

➜ Fréttasafn