Fréttir

Lengdur afgreiðslutími vegna prófa

Frá og með föstudeginum 24. apríl til og með sunnudags 10. maí verður almennt safnrými opið til kl. 22 á föstudögum og 10-18 laugardaga og sunnudaga vegna prófatíma í Háskóla Íslands.

➜ Fréttasafn