Fréttir

Notendaráðstefna Aleflis

Notendaráðstefna Aleflis, félags notenda Gegnis, var haldin 8. maí síðastliðinn. Ráðstefnan fjallaði meðal annars um skylduskil og varðveislu rafrænna gagna, notkun og gæðastjórnun Gegnis og hugmyndir um samræmda leitargátt.

Hægt er að nálgast glærur frá ráðstefnunni á síðu Aleflis.

Ráðstefnan var öll tekin upp á myndband og er hægt að skoða hana í heild sinni á þessum slóðum:

 

➜ Fréttasafn