Fréttir

Ráðstefna Evrópskra landsbókavarða 4. og 5. júní 2018

32. ráðstefna Evrópskra landsbókavarða (CENL) var haldin á Íslandi dagana 4. og 5. júní 2018, auk þess sem hópurinn fór í dagsferð til Þingvalla og heimsótti Gljúfrastein, heimili Halldórs Laxness þann 3. júní.

      

➜ Fréttasafn