Fréttir

Skertur afgreiðslutími handritasafns 13.-15. ágúst 2018

Vegna Fornsagnaþings verður skertur afgreiðslutími í handritasafni í næstu viku. Lokað verður að mestu leyti mánudag, þriðjudag og miðvikudag (13., 14., og 15. ágúst), en opið á fimmtudag og föstudag.

Gestir sem óska eftir handritum eru vinsamlegast beðnir um að senda póst á handrit@landsbokasafn.is.

➜ Fréttasafn