Fréttir

LexisNexis - prufuaðgangur

Safnið hefur fengið prufuaðgang að LexisNexis Academic og er hann  bundinn við tölvur á háskólanetinu.  LexisNexis er viðamikið gagnasafn á sviðum lögfræði, viðskipta og fjölmiðlunar.  Þar er m.a. að finna blaða- og tímaritsgreinar, fréttir, upplýsingar um fyritæki og fólk, lög og lagaheimildir ásamt margvíslegu öðru efni frá ýmsum löndum.

Aðgangurinn er opinn til 20. september. Vinsamlegast látið okkur vita hvernig ykkur líst á.

Leiðbeiningar

➜ Fréttasafn