Fréttir

KSÍ í Þjóðarbókhlöðunni

Í dag heimsótti fjöldi knattspyrnumanna Þjóðarbókhlöðuna þar sem dregið var í VISA-bikarkeppni karla 2009. Fyrsti úrslitaleikurinn í bikarkeppninni var leikin á Melavellinum fyrir 50 árum og þótti því við hæfi að hafa athöfnina í þessu húsi sem stendur á gamla Melavellinum. Fyrstu árin fóru allir úrslitaleikir keppninnar fram á Melavellinum og reyndar flestir leikir í keppninni.

➜ Fréttasafn