Fréttir

Þekkingarveita í allra þágu

Ný stefna Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns fyrir árin 2009-2012 tók gildi 1. júlí. Yfirskrift stefnunnar er Þekkingarveita í allra þágu. Í stefnunni eru hlutverki safnsins, framtíðarsýn og markmið sett fram til næstu þriggja ára.

Hægt er að nálgast stefnuna í hnotskurn og formála landsbókavarðar hér.

➜ Fréttasafn