Fréttir

Prufuaðgangur að Euromonitor

Opnað hefur verið fyrir prufuaðgang að Euromonitor á neti Háskóla Íslands. Euromonitor er gagnagrunnur með upplýsingum um markaði eftir vöruflokkum og löndum og nær yfir allan heiminn. Aðgangur að Euromonitor verður opinn af háskólanetinu til 31. janúar 2010.

Háskóli Íslands hefur einnig bætt við áskrift að Palgrave Economic Dictionary sem er ítarleg alfræðiorðabók á sviði hagfræði og viðskiptafræði. Hægt er að skoða yfirlit yfir gagnasöfn hér og með því að fara inn á viðeigandi síðu undir „“.

➜ Fréttasafn