Fréttir

WorldWideScience opnað

WorldWideScience.org var opnað almenningi í gær. Þetta er verkefni frá Office of Scientific and Technical Information innan U.S. Department of Energy í samstarfi við fjölda rannsóknarstofnana um allan heim sem gengur út á opið aðgengi að samleit sem leitar í meira en 50 rannsóknargagnasöfnum.

➜ Fréttasafn