Fréttir

Námskeið á haustmisseri 2009

Dagana 11. nóvember til 17. nóvember verður boðið upp á stutt námskeið um gagnasöfn og heimildaleit í tölvuveri safnsins á 3. hæð. Námskeiðin eru öllum opin og án endurgjalds. Lágmarksþátttaka er sex manns. Dagskrá og skráningareyðublað er að finna .

➜ Fréttasafn