Fréttir

Prufuaðgangur að MyiLibrary

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hefur fengið prufuaðgang að gagnasafninu MyiLibrary sem geymir 185 þúsund nýlegar bækur frá meira en 500 útgefendum á rafrænu formi.

Hægt er að nota gagnasafnið með tölvum á háskólanetinu til 9. desember næstkomandi.

➜ Fréttasafn