Fréttir

Fleiri námskeið í nóvember

Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að bæta við þremur námskeiðum núna í lok nóvember, einu í notkun ProQuest og Tímaritaskrár A-Ö og tveimur EndNote-námskeiðum.

Hægt er að skoða yfirlit yfir námskeið og skrá sig .

➜ Fréttasafn