Fréttir

Kynning fyrir nýja kennara

Við minnum á kynningu fyrir nýja kennara við Háskóla Íslands á þjónustu bókasafnsins sem snýr sérstaklega að kennurum. Kynningin fer fram í fyrirlestrasalá 2. hæð í Þjóðarbókhlöðu og hefst um kl. 15:30, þ.e.í lok námskeiðs Kennslumiðstöðvar, og tekur um eina klukkustund.Í upphafi kynningarinnar verður boðið upp á kaffi og meðlæti.

Verið velkomin á kynninguna í dag, 27. ágúst, kl. 15:30

 

➜ Fréttasafn