Fréttir

Lengdur afgreiðslutími á prófatíma

Vegna eindreginna óska stúdenta hefur verið ákveðið að lengja opnunartíma safnsins meðan á prófum stendur eða frá 27. nóvember til 13. desember. Þá verður safnið opið til klukkan tíu á kvöldin alla daga vikunnar og frá tíu til sex báða helgardagana.

➜ Fréttasafn