Fréttir

Ný námskeið

Safnið býður nú aftur upp á hin sívinsælu námskeið í notkun gagnasafna á borð við EbscoHost, Web of Science og ProQuest og heimildaforritsins EndNote.

Frá 29. janúar til 8. febrúar eru skipulögð átta námskeið. Fjöldi þátttakenda á hverju námskeiði er takmarkaður og við hvetjum fólk til að skrá sig tímanlega. Þátttaka er ókeypis og öllum opin.

Hægt er að skoða námskeiðin sem í boði verða og skrá sig .

➜ Fréttasafn