Fréttir

Vefsöfnun í aðdraganda þjóðaratkvæðis

Um þessar mundir safnar Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn vefsíðum í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslu. Vefsíðum er  varða umræðu um Icesave er safnað vikulega og er hægt að nálgast þær á vefsafni safnsins: www.vefsafn.is.

Góðar ábendingar um vefsíður og greinar á veraldarvefnum eru vel þegnar á netfangið: soffiabj@bok.hi.is.

➜ Fréttasafn