Fréttir

Skinfaxi á Tímarit.is

Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir og Helga Guðrún Guðjónsdóttir við undirritun samkomulagsinsLandsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn og Ungmennafélag Íslands undirrituðu í gær samkomulag um að safnið setji öll tölublöð Skinfaxa, tímarits félagsins, á stafrænt form. Hægt er að nálgast alla árganga tímaritsins frá 1909 til 2008 á vefnum Tímarit.is. Skinfaxi fagnaði aldarafmæli sínu um síðustu áramót.

➜ Fréttasafn