Fréttir

Kynningar á EndNote og gagnasöfnum

Vikuna 8.-12. mars verða kynningar á gagnasöfnunum ProQuest, Web of Science, EbscoHost, Tímarit.is og Tímaritaskrá A-Ö, og tilvísanaforritinu EndNote í tölvuveri á 3. hæð í Þjóðarbókhlöðu.

Hægt er að skoða dagskrána og skrá sig . Lágmarksfjöldi á hverja kynningu er sjö manns.

➜ Fréttasafn