Fréttir

Fleiri kynningar í mars

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við fjórum kynningum 18. og 22. mars. Þar verður fjallað um gagnasöfn og Tímaritaskrá A-Ö og heimildaforritið EndNote.

Til að taka þátt er nóg að fylla út þar til gert eyðublað. Lágmarksfjöldi þátttakenda er sjö manns.

Dagskrá með tenglum á skráningareyðublað er hægt að skoða .

➜ Fréttasafn