Fréttir

Ársfundur Landsaðgangs

Ársfundur Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum verður haldinn í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík, föstudaginn 19. mars kl. 15.00.

Á fundinum verða kynntar skýrsla stjórnarnefndar Landsaðgangs og ársskýrsla. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu á vefnum með íforritinu Silverlight á þessari slóð.

➜ Fréttasafn