Fréttir

Afgreiðslutími yfir páska

Eins og fyrri ár verður safnið lokað fimmtudag 1. apríl (skírdag), föstudaginn langa 2. apríl, sunnudag 4. apríl (páskadag) og mánudag 5. apríl (annan í páskum). Opið verður eins og venjulega laugardaginn 3. apríl.

Nánari upplýsingar um afgreiðslutíma safnsins er að finna hér.

➜ Fréttasafn