Fréttir

Kynning á EndNote í apríl

Þann 12. apríl næstkomandi kl. 14:00 verður kynning á heimildaforritinu EndNote. Kynningin verður líkt og áður í tölvuveri Þjóðarbókhlöðu á 3. hæð. Sætafjöldi er takmarkaður og því þurfa þátttakendur að skrá sig. Hægt er að nálgast frekari upplýsingar og skráningarformið .

➜ Fréttasafn