Fréttir

Lengdur afgreiðslutími á próftíma

Ákveðið hefur verið að lengja afgreiðslutíma safnsins eins og venja er á próftíma. Lengingin er þannig að opið er til kl. 22 á föstudögum og kl. 10-18 laugardaga og sunnudaga. Lengingin tekur yfir þrjár helgar: 16.-18. apríl, 23.-25. apríl, 30. apríl til 2. maí. Athugið þó að safnið verður lokað 1. maí.

➜ Fréttasafn