Fréttir

Bókasafnsdagur 16. sept

BÓKASAFNSDAGUR (opið hús) verður í Þjóðarbókhlöðu, Bókasafni Háskóla Íslands, þriðjudaginn 16. september kl. 13:00 -16:00. Við bjóðum upp á stuttar kynnisferðir um húsið á heila og hálfa tímanum og Gegnir, Tímaritaskrá A-Ö og valin gagnasöfn verða kynnt í fyrirlestrarsal á 2. hæð.

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin í bókasafnið!

Eðaltoppur í boði Vífilfells.

 

➜ Fréttasafn