Fréttir

Aðgangur að rafrænum bókum í MyiLibrary

Háskólinn hefur keypt aðgang að 34 náms- og fræðiritum í rafræna bókasafninu MyiLibrary. Hægt er að skoða bækurnar úr tölvum á háskólanetinu.

Dæmi um bækur sem hægt er að lesa á MyiLibrary eru meðal annars

Microeconomics eftir Saul Estrin o.fl., Bretland 2008


Succeeding with your Master's Dissertation eftir John Biggam, Bandaríkin 2008


Environment and Tourism eftir Andrew Holden, Bretland 2008

➜ Fréttasafn