Fréttir

Rannsóknarskýrslan komin í hús

Rannsóknarskýrsla rannsóknarnefndar Alþingis er komin á safnið og hægt er að skoða hana á handbókarsal á 2. hæð. Eintök til útláns eru öll upptekin og biðlisti eftir lausum eintökum. Von er á nýrri útgáfu innan tíðar.

Hægt er að lesa vefútgáfu skýrslunnar á vef Alþingis.

➜ Fréttasafn