Fréttir

Notendaráðstefna Aleflis

Notendaráðstefna Aleflis, notendafélags Gegnis, var haldin föstudaginn 28. maí 2010, kl. 13.00–16.00 í  fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar. Á ráðstefnunni var meðal annars fjallað um Skemmuna, samþætta leitargátt með Primo og nýjan millisafnalánaþátt í Gegni.

Hægt er að skoða upptökur af fyrirlestrum með því að smella hér.

Glærur:

➜ Fréttasafn