Fréttir

Kynning á nýjungum í ProQuest og CSA

Í dag, miðvikudaginn 24. september kl. 13 - 15, býður John Tsihlis frá ProQuest til kynningar í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns á helstu nýjungum í gagnasöfnunum ProQuest og CSA.

Boðið verður upp á hressingu í hléi.

Kynningar fara fram á ensku.

 

➜ Fréttasafn