Fréttir

Útgáfurit Nature

Föstudaginn 26. september, kl. 9:00-10:30 boðar Naturetil kynninga á útgáfuritum sínum í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu

Allir þekkja Nature en færri þekkja þau 87 rit sem þau gefa út auk Nature sjálf.

Að kynningu lokinni verður boðið upp á hressingu og fólki gefst kostur á að ræða við fyrirlesara.

Áhugasamir tilkynni þátttöku með því að senda tölvupóst til sveinnol@landspitali.is merkt „Skráning á Nature" (í subject). Allar kynningar fara fram á ensku og hressing er þátttakendum að kostnaðarlausu

 

➜ Fréttasafn