Fréttir

Bleikur föstudagur í Þjóðarbókhlöðu

Safnið tók þátt í átaki Krabbameinsfélagsins „Bleikur föstudagur“ síðastliðinn föstudag og mætti fjöldi starfsfólks í einhverju bleiku klæði þennan dag eins og sést á meðfylgjandi myndum.

➜ Fréttasafn