Fréttir

Námskeið í október og nóvember

Námskeið um EndNote og gagnasöfn verða í boði hjá safninu núna í haust. Fyrsta námskeiðið verður 29. október og fjallar um tilvísanaforritið EndNote, annað námskeiðið verður 1. nóvember og fjallar um notkun Gegnis og heimasíðu safnsins við heimildaleit og það þriðja verður 2. nóvember og fjallar um gagnasöfnin ProQuest og Web of Science. Annað EndNote-námskeið verður svo haldið 4. nóvember.

Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráningu er að finna .

➜ Fréttasafn