Fréttir

Vefur Jónasar Hallgrímssonar

Jónasarvefur safnsins var uppfærður nýlega. Meðal nýs efnis er síðan Þýðingar og fleira   Þar má finna umfjallanir um Jónas á rússnesku og þýsku, þýðingar á einstökum ljóðum og ævintýrum hans á þýsku og frönsku svo og tilvísanir í rit á erlendum málum með þýðingum á verkum hans.

Aðrar ritaskrár um Jónas og rit hans hafa verið uppfærðar eftir því sem tilefni var til.   

➜ Fréttasafn