Fréttir

Ný stjórn tekur við

Menntamálaráðherra hefur skipað nýja stjórn Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns til næstu fjögurra ára. Hún er þannig skipuð:

  • Vésteinn Ólason formaður, skipaður af menntamálaráðherra
  • Rögnvaldur Ólafsson varaformaður, tilnefndur af háskólaráði Háskóla Íslands,
  • Anna Agnarsdóttir, tilnefnd af háskólaráði Háskóla Íslands,
  • Kristín Svavarsdóttir, tilnefnd af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs,
  • Erna Björg Smáradóttir, tilnefnd af Upplýsingu.

Varamenn eru:

  • Sólveig Ólafsdóttir, skipuð án tilnefningar,
  • Arnfríður Guðmundsdóttir, tilnefnd af háskólaráði Háskóla Íslands,
  • Guðmundur Freyr Úlfarsson, tilnefndur af háskólaráði Háskóla Íslands,
  • Magnús Gottfreðsson, tilnefndur af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs,
  • Sveinn Ólafsson, tilnefndur af Upplýsingu.

➜ Fréttasafn