Fréttir

Palgrave Dictionary Online – prufuaðgangur 1.-15. október

Við höfum fengið aðgang að uppsláttarritinu Palgrave Dictionary of Economics Online dagana 1.- 15 október. Aðgangurinn er opinn í tölvum í Þjóðarbókhlöðu og á háskólanetinu. Á upphafssíðu Palgrave eru nánari upplýsingar um ritið og leiðbeiningar.

➜ Fréttasafn